Keppni
Myndir frá Jim Beam kokteilakeppninni
Þann 14. maí, 2018 átti sér stað kokteilakeppni á Dillon, á vegum Vínnes ehf. Í keppninni tóku þátt 15 reyndir keppendur sem bjuggu til tvo whisky sour kokteila hver. Annar sem myndi endurspegla sumarið og hinn veturinn.
Niðurstöðurnar voru dásamlegar og þetta sannar einu sinni enn að hér á landi er að finna barþjóna sem eru einfaldlega „the best of the best“ þegar það kemur að því að útbúa góða kokteila, frumlegir og skapandi, ekki hræddir við að prófa nýja hluti og gera mjög skemmtilegar útgáfur af Whiskey Sour sem stemmir alveg við Jim Beam´s hefð fyrir: “doing things our own way“.
Jónmundur Þorsteinsson, siguvegarinn vann ferð á vegum Vínnes til Berlínar í haust til að taka þátt í Bar Convent Berlin.
Að auki munu topp sjö sem komust í úrslit, Alana Hudkins, Fannar Logi Jónsson, Heiðrún Mjöll Jóhannesdóttir, Jónmundur Þorsteinsson, Patrick Örn Hansen, Sunneva Bjarnadóttir og Tomasz Bidzinski, vera boðin í einka whiskey sour workshop ásamt Brand Ambassador Jim Beam á vínsýningu Vínnes þann 13. Sept. 2018.
Hér má nálgast skemmtilegar myndir frá keppninni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum