Keppni
Myndir frá Jim Beam kokteilakeppninni

Sunneva Bjarnadóttir, Alana Hudkins, Patrick Örn Hansen, Tomasz Bidzinski, Jónmundur Þorsteinsson, Heiðrún Mjöll, Fannar Logi Jónsson.
Ljósmyndari: Þórgeir Ólafsson.
Þann 14. maí, 2018 átti sér stað kokteilakeppni á Dillon, á vegum Vínnes ehf. Í keppninni tóku þátt 15 reyndir keppendur sem bjuggu til tvo whisky sour kokteila hver. Annar sem myndi endurspegla sumarið og hinn veturinn.
Niðurstöðurnar voru dásamlegar og þetta sannar einu sinni enn að hér á landi er að finna barþjóna sem eru einfaldlega „the best of the best“ þegar það kemur að því að útbúa góða kokteila, frumlegir og skapandi, ekki hræddir við að prófa nýja hluti og gera mjög skemmtilegar útgáfur af Whiskey Sour sem stemmir alveg við Jim Beam´s hefð fyrir: “doing things our own way“.
Jónmundur Þorsteinsson, siguvegarinn vann ferð á vegum Vínnes til Berlínar í haust til að taka þátt í Bar Convent Berlin.
Að auki munu topp sjö sem komust í úrslit, Alana Hudkins, Fannar Logi Jónsson, Heiðrún Mjöll Jóhannesdóttir, Jónmundur Þorsteinsson, Patrick Örn Hansen, Sunneva Bjarnadóttir og Tomasz Bidzinski, vera boðin í einka whiskey sour workshop ásamt Brand Ambassador Jim Beam á vínsýningu Vínnes þann 13. Sept. 2018.
Hér má nálgast skemmtilegar myndir frá keppninni.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata