Markaðurinn
Mountain Jerky – Náttúrulega góður biti
Kjarnafæði hefur undanfarið þróað og nú sett á markað íslenskt þurrkað og kryddað lambakjöt sem kallast Mountain Jerky. Þetta er kjötsnakk sem er tilvalið í útivistina en það inniheldur 51% prótein.
Varan er þó ekki síður frábær kostur í veislur eða upp í sófa yfir góðri bók eða bíómynd.
Mountain Jerky hentar til dæmis frábærlega fyrir fólk sem ætlar upp á fjöll í sumar og vill hafa með sér orkumikla og góða næringu í krefjandi landslagi.
Á umbúðunum er að finna innihald og næringargildi vörunnar á íslensku og ensku. Pokarnir eru 50 g og eru endurlokanlegir þannig að ekkert fari til spillis.
Varan fæst í öllum helstu verslunum á landinu.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Pistlar5 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara






