Markaðurinn
Mountain Jerky – Náttúrulega góður biti
Kjarnafæði hefur undanfarið þróað og nú sett á markað íslenskt þurrkað og kryddað lambakjöt sem kallast Mountain Jerky. Þetta er kjötsnakk sem er tilvalið í útivistina en það inniheldur 51% prótein.
Varan er þó ekki síður frábær kostur í veislur eða upp í sófa yfir góðri bók eða bíómynd.
Mountain Jerky hentar til dæmis frábærlega fyrir fólk sem ætlar upp á fjöll í sumar og vill hafa með sér orkumikla og góða næringu í krefjandi landslagi.
Á umbúðunum er að finna innihald og næringargildi vörunnar á íslensku og ensku. Pokarnir eru 50 g og eru endurlokanlegir þannig að ekkert fari til spillis.
Varan fæst í öllum helstu verslunum á landinu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný