Markaðurinn
Mountain Jerky – Náttúrulega góður biti
Kjarnafæði hefur undanfarið þróað og nú sett á markað íslenskt þurrkað og kryddað lambakjöt sem kallast Mountain Jerky. Þetta er kjötsnakk sem er tilvalið í útivistina en það inniheldur 51% prótein.
Varan er þó ekki síður frábær kostur í veislur eða upp í sófa yfir góðri bók eða bíómynd.
Mountain Jerky hentar til dæmis frábærlega fyrir fólk sem ætlar upp á fjöll í sumar og vill hafa með sér orkumikla og góða næringu í krefjandi landslagi.
Á umbúðunum er að finna innihald og næringargildi vörunnar á íslensku og ensku. Pokarnir eru 50 g og eru endurlokanlegir þannig að ekkert fari til spillis.
Varan fæst í öllum helstu verslunum á landinu.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?