Markaðurinn
Mountain Jerky – Náttúrulega góður biti
Kjarnafæði hefur undanfarið þróað og nú sett á markað íslenskt þurrkað og kryddað lambakjöt sem kallast Mountain Jerky. Þetta er kjötsnakk sem er tilvalið í útivistina en það inniheldur 51% prótein.
Varan er þó ekki síður frábær kostur í veislur eða upp í sófa yfir góðri bók eða bíómynd.
Mountain Jerky hentar til dæmis frábærlega fyrir fólk sem ætlar upp á fjöll í sumar og vill hafa með sér orkumikla og góða næringu í krefjandi landslagi.
Á umbúðunum er að finna innihald og næringargildi vörunnar á íslensku og ensku. Pokarnir eru 50 g og eru endurlokanlegir þannig að ekkert fari til spillis.
Varan fæst í öllum helstu verslunum á landinu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum