Markaðurinn
Mikil eftirspurn eftir áfengislausum bjór
Undanfarin misseri hefur eftirspurnin eftir áfengislausum bjór aukist til muna hér á landi þar sem hinir algengu 2,25% léttbjórar mæta ekki alltaf þörf þeirra neytanda sem vilja áfengislausan bjór.
Þess vegna kynnum við hjá Mekka Wines & Spirits með stolti hinn gómsæta Peroni Libera sem var að koma til landsins!
Þessi létti, bragðgóði og frískandi bjór, sem inniheldur 0% áfengismagn, er gerður úr sömu hráefnum og hinn geysivinsæli Peroni Nastro Azzuro svo þú færð sama bragð og sömu gæði, en án allra áfengisáhrifa!
Njóttu lífsins án áhrifa með Peroni Libera!
Allar nánari upplýsingar gefur söludeild okkar í síma 559-5600 eða í gegnum tölvupóst sala@mekka.is

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata