Markaðurinn
Mikil aðsókn í barþjónanámskeiðin hjá Juho Eklund – Öðru námskeiði hefur verið bætt við
Áætlað var að hafa tvö barþjónanámskeið sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Bacardi.
Svo mikil aðsókn er á námskeiðin að bæta þurfti við öðru til að fleiri kæmust að.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
Þriðjudaginn 19. september kl.15.00-17.00 – Nokkur sæti laus
Þriðjudaginn 19.september kl.18.00-20.00 – Nýtt námskeið
Þriðjudaginn 19. september kl.20.30-22.30 – Fullbókað
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Námskeiðin er öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits að kostnaðarlausu.
English
Bacardi Bartendingseminars
Mekka Wines & Spirits will host bartending courses, where Juho Eklund, Bacardi Brand Ambassador will educate us about the history and uniqueness of Bacardi.
The courses will be held at Sæta Svínið (basement)
- Tuesday, September 19, 15.00-17.00 – Few spots left
- Tuesday, September 19, 15.00-17.00 – New Seminar
- Tuesday, September 19, 20:30-22:30 – Full
Limited seats, so please confirm participation at [email protected]
The course is free of charge for all partners of Mekka Wines & Spirits.
Mynd: Ómar Vilhelmsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?