Markaðurinn
Mikil aðsókn í barþjónanámskeiðin hjá Juho Eklund – Öðru námskeiði hefur verið bætt við
Áætlað var að hafa tvö barþjónanámskeið sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Bacardi.
Svo mikil aðsókn er á námskeiðin að bæta þurfti við öðru til að fleiri kæmust að.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
Þriðjudaginn 19. september kl.15.00-17.00 – Nokkur sæti laus
Þriðjudaginn 19.september kl.18.00-20.00 – Nýtt námskeið
Þriðjudaginn 19. september kl.20.30-22.30 – Fullbókað
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is
Námskeiðin er öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits að kostnaðarlausu.
English
Bacardi Bartendingseminars
Mekka Wines & Spirits will host bartending courses, where Juho Eklund, Bacardi Brand Ambassador will educate us about the history and uniqueness of Bacardi.
The courses will be held at Sæta Svínið (basement)
- Tuesday, September 19, 15.00-17.00 – Few spots left
- Tuesday, September 19, 15.00-17.00 – New Seminar
- Tuesday, September 19, 20:30-22:30 – Full
Limited seats, so please confirm participation at fridbjorn@mekka.is
The course is free of charge for all partners of Mekka Wines & Spirits.
Mynd: Ómar Vilhelmsson

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu