Markaðurinn
Mikil aðsókn í barþjónanámskeiðin hjá Juho Eklund – Öðru námskeiði hefur verið bætt við
Áætlað var að hafa tvö barþjónanámskeið sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Bacardi.
Svo mikil aðsókn er á námskeiðin að bæta þurfti við öðru til að fleiri kæmust að.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
Þriðjudaginn 19. september kl.15.00-17.00 – Nokkur sæti laus
Þriðjudaginn 19.september kl.18.00-20.00 – Nýtt námskeið
Þriðjudaginn 19. september kl.20.30-22.30 – Fullbókað
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Námskeiðin er öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits að kostnaðarlausu.
English
Bacardi Bartendingseminars
Mekka Wines & Spirits will host bartending courses, where Juho Eklund, Bacardi Brand Ambassador will educate us about the history and uniqueness of Bacardi.
The courses will be held at Sæta Svínið (basement)
- Tuesday, September 19, 15.00-17.00 – Few spots left
- Tuesday, September 19, 15.00-17.00 – New Seminar
- Tuesday, September 19, 20:30-22:30 – Full
Limited seats, so please confirm participation at [email protected]
The course is free of charge for all partners of Mekka Wines & Spirits.
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






