Markaðurinn
Mikil aðsókn í barþjónanámskeiðin hjá Juho Eklund – Öðru námskeiði hefur verið bætt við
Áætlað var að hafa tvö barþjónanámskeið sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Bacardi.
Svo mikil aðsókn er á námskeiðin að bæta þurfti við öðru til að fleiri kæmust að.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
Þriðjudaginn 19. september kl.15.00-17.00 – Nokkur sæti laus
Þriðjudaginn 19.september kl.18.00-20.00 – Nýtt námskeið
Þriðjudaginn 19. september kl.20.30-22.30 – Fullbókað
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Námskeiðin er öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits að kostnaðarlausu.
English
Bacardi Bartendingseminars
Mekka Wines & Spirits will host bartending courses, where Juho Eklund, Bacardi Brand Ambassador will educate us about the history and uniqueness of Bacardi.
The courses will be held at Sæta Svínið (basement)
- Tuesday, September 19, 15.00-17.00 – Few spots left
- Tuesday, September 19, 15.00-17.00 – New Seminar
- Tuesday, September 19, 20:30-22:30 – Full
Limited seats, so please confirm participation at [email protected]
The course is free of charge for all partners of Mekka Wines & Spirits.
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum