Starfsmannavelta
Michelin stjörnu kokkur Tom Aikens þvingaður til að loka Tom´s Place
Já og það aðeins 6 mánuðum eftir að hann var opnaður, en Tom´s Place er staður byggður utan um Fish and Chips eitt frægasta samspil fisk og kartaflana og þó víða væri leitað.
Ástæðan er steikingarbræla frá loftræstikerfi staðarins, en íbúar í nágrenninu telja eigur sínar hafa rýrnað um helming vegna lykt mengunnar eftir að staðurinn var opnaður.
Þess má geta að staðurinn hefur verið mjög vinsæll síðan hann opnaði.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars