Starfsmannavelta
Michelin stjörnu kokkur Tom Aikens þvingaður til að loka Tom´s Place
Já og það aðeins 6 mánuðum eftir að hann var opnaður, en Tom´s Place er staður byggður utan um Fish and Chips eitt frægasta samspil fisk og kartaflana og þó víða væri leitað.
Ástæðan er steikingarbræla frá loftræstikerfi staðarins, en íbúar í nágrenninu telja eigur sínar hafa rýrnað um helming vegna lykt mengunnar eftir að staðurinn var opnaður.
Þess má geta að staðurinn hefur verið mjög vinsæll síðan hann opnaði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði