Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matstöðin opnar á Höfðabakka
Matstöðin sem starfrækir matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir mun opna annan veitingastað á morgun á Höfðabakka 9, ÍAV húsinu.
Hægt verður að borða á staðnum gómsætar kræsinar eða taka með heim, en boðið verður uppá úrval af heimilismat á viðráðanlegu verði nú sem endranær.
Sjá einnig: Matstöðin opnar í Kópavogi | Lítill matsölustaður sem selur heimilis mat á hlægilegu verði
Opnunargleði Matstöðvarinnar á Höfðabakka verður í hádeginu á morgun mánudag 16. september, ísbúðin Valdís verður með ísbílinn á staðnum og sprelligestir mæta á svæðið.
Matgæðingar og aðrir svangir nærsveitamenn velkomnir!
Google kort
Myndir: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin