Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matstöðin opnar á Höfðabakka
Matstöðin sem starfrækir matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir mun opna annan veitingastað á morgun á Höfðabakka 9, ÍAV húsinu.
Hægt verður að borða á staðnum gómsætar kræsinar eða taka með heim, en boðið verður uppá úrval af heimilismat á viðráðanlegu verði nú sem endranær.

Ávallt hefur verið huggulega upp sett hlaðborðið bæði með heitum mat og köldum eftirréttum og verður örugglega engin breyting á nýju Matsöðinni á Höfðabakka.
Sjá einnig: Matstöðin opnar í Kópavogi | Lítill matsölustaður sem selur heimilis mat á hlægilegu verði
Opnunargleði Matstöðvarinnar á Höfðabakka verður í hádeginu á morgun mánudag 16. september, ísbúðin Valdís verður með ísbílinn á staðnum og sprelligestir mæta á svæðið.
Matgæðingar og aðrir svangir nærsveitamenn velkomnir!
Google kort
Myndir: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






