Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matstöðin opnar á Höfðabakka
Matstöðin sem starfrækir matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir mun opna annan veitingastað á morgun á Höfðabakka 9, ÍAV húsinu.
Hægt verður að borða á staðnum gómsætar kræsinar eða taka með heim, en boðið verður uppá úrval af heimilismat á viðráðanlegu verði nú sem endranær.
Sjá einnig: Matstöðin opnar í Kópavogi | Lítill matsölustaður sem selur heimilis mat á hlægilegu verði
Opnunargleði Matstöðvarinnar á Höfðabakka verður í hádeginu á morgun mánudag 16. september, ísbúðin Valdís verður með ísbílinn á staðnum og sprelligestir mæta á svæðið.
Matgæðingar og aðrir svangir nærsveitamenn velkomnir!
Google kort
Myndir: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa