Freisting
Matreiðslumaður ársins 2009 í Svíþjóð
Úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2009 í Svíþjóð fór fram í Lisebergshöllinni í Gautaborg 5. febrúar síðastliðinn.
Það voru 6 matreiðslumenn sem kepptu til úrslita og urðu þau eftirfarandi:
Matreiðslumaður ársins 2009 er Viktor Westerlind frá Fredsgáten 12 í Stokkhólm.
Í öðru sæti varð Christofer Ekman einnig frá Fredsgáten 12 í Stokkhólm.
Í þriðja sæti varð Alexander Sjögren frá Vendel Ales Stenar í Káseberga í Skáne.
Til að skoða myndir af þeim sex sem kepptu til úrslita ásamt diskum ofl., smellið hér
Mynd: aretskock.se
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé