Freisting
Matreiðslumaður ársins 2009 í Svíþjóð
Úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2009 í Svíþjóð fór fram í Lisebergshöllinni í Gautaborg 5. febrúar síðastliðinn.
Það voru 6 matreiðslumenn sem kepptu til úrslita og urðu þau eftirfarandi:
Matreiðslumaður ársins 2009 er Viktor Westerlind frá Fredsgáten 12 í Stokkhólm.
Í öðru sæti varð Christofer Ekman einnig frá Fredsgáten 12 í Stokkhólm.
Í þriðja sæti varð Alexander Sjögren frá Vendel Ales Stenar í Káseberga í Skáne.
Til að skoða myndir af þeim sex sem kepptu til úrslita ásamt diskum ofl., smellið hér
Mynd: aretskock.se
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta15 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði