Smári Valtýr Sæbjörnsson
Mat Bar opnar aftur eftir gagngerar breytingar á eldhúsrýminu
Veitingastaðurinn Mat Bar við Hverfisgötu 26 í Reykjavík hefur opnað aftur eftir gagngerar breytingar undanfarna viku á eldhúsrýminu.
Í tilkynningu frá Mat Bar segir:
„Við nýttum tækifærið og færðum okkur nær upprunanum í eldamennsku sem passar einstaklega vel við það sem við höfum verið að gera hingað til“
Til gamans má geta að Mat Bar hefur fengið mjög góð ummæli frá gestum staðarins á TripAdvisor.
Myndir: facebook / Mat Bar
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar21 klukkustund síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra











