Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Mat Bar opnar aftur eftir gagngerar breytingar á eldhúsrýminu

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Matbar við Hverfisgötu 26 í Reykjavík

Kokkarnir hæstánægðir með breytinguna

Veitingastaðurinn Mat Bar við Hverfisgötu 26 í Reykjavík hefur opnað aftur eftir gagngerar breytingar undanfarna viku á eldhúsrýminu.

Í tilkynningu frá Mat Bar segir:

„Við nýttum tækifærið og færðum okkur nær upprunanum í eldamennsku sem passar einstaklega vel við það sem við höfum verið að gera hingað til“

Til gamans má geta að Mat Bar hefur fengið mjög góð ummæli frá gestum staðarins á TripAdvisor.

Veitingastaðurinn Matbar við Hverfisgötu 26 í Reykjavík

Landsliðskokkurinn Hrafnkell Sigríðarson við nýja grillið

 

Myndir: facebook / Mat Bar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið