Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matarbúrið opnar á Granda
Á föstudaginn var opnuð ný sérverslun fyrir kjötvöru á Grandagarði, en það eru þau Þórarinn Jónsson og Lisa Boije frá Hálsi í Kjós sem reka verslunina ásamt Helga Ágústsyni. Til að byrja með eru allar vörur sem í boði eru framleiddar á Hálsi, en þar verður ásamt nautakjöti boðið upp á sinnep, krydd, chutney og sultur.
Síðustu sex ár hafa þau rekið verslun á bænum í Kjósinni þar sem fólki hefur gefist að kaupa af þeim nautakjöt og aðrar vörur. Þórarinn segir í samtali við mbl.is að þau hafi byrja að velta fyrir sér að fara í verslunarrekstur í bænum samhliða búskap fyrir um ári síðan, en það hafi ekki verið endilega á planinu strax, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef mbl.is með því að smella hér.
Mynd: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






