Markaðurinn
Mangó chutney, kókosrjómi og frábær skyrkaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar að þessu sinni hjá okkur hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. klikka sko ekki. Þú færð mangó chutney frá KTC og kókosrjóma frá Aroy-D með 35% afslætti. Mango chutney er í 2,5 kg dós og kostar nú 652 kr. Kókosrjóminn er í 1 ltr fernu og fæst þessa vikuna á 402 kr.
Við erum afar lukkuleg með köku vikunnar en hún er splunkuný skyrkaka frá Erlenbacher. Kakan er einstaklega létt, fersk og ljúffeng. Kakan er 29 x 19,5 cm og er forskorin í 12 bita. Þú færð kökuna með 40% afslætti þessa vikuna eða á 2.010 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins