Markaðurinn
Lúxus kaffi fyrir tækifærin sem þú vilt muna eftir
Ormsson hóf nýlega innflutning á kaffi frá JBC Coffee Roasters. Kaffið frá JBC hefur fengið frábæra dóma og á enginn kaffiframleiðandi fleiri 90+ dóma á síðustu 5 árum á Coffeereview.com.
Coffeereview.com er stærsta vefsíðan í umfjöllunum á kaffi og þar eru birtir dómar á skala frá 0-100 sem svipar til þess sem gert er með vín.
JBC var stofnað árið 1994 og er fjölskyldurekið fyrirtæki. Kaffið frá JBC er lífrænt og fair trade og vinnur fyrirtækið náið með ræktendum sínum til að tryggja þeim ábata sem fer oft langt fram yfir skilyrði fair trade.
Á heimasíðu Coffereview.com segir
“JBC Coffee Roasters’ vision is simple: “let the coffee lead the way” through sourcing and roasting the best and most unique coffees available and rewarding the farmers who grow those coffees with substantial premiums.”
Sú sýn hefur skilað sér í fjölda verðlauna og þar má nefna Good Food Awards 2016 og að eiga kaffi númer 1. og 12. árið 2015 hjá Coffeereview.com.
Kaffið frá JBC kemur bæði í heilum baunum og malað.
Hægt er að sjá þær tegundir sem eru í boði á vefsíðu Ormsson.
Frekari upplýsingar um JBC kaffið hjá Ormsson veitir Stefán Már Melstað – [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið