Markaðurinn
Loksins er Altos komið til Íslands
Altos Reposado og er nýkomið til landsins og kemur úr Olmeca fjölskyldunni og er meira svona 100% Blue Agave. Altos Reposado er mikil félagsvera og líkar mjög að vera í samneyti við aðra sterka drykki og blandast í hina ýmsu kokteila.
Altos Reposado er þessi mjúki Mexikói, meira segja þessi silkimjúki sem öllum líkar við og er hvers manns hugljúfi.
Miklu frekari fróðleikur um þetta magnaða tequila er hægt að lesa með því að smella hér.
Altos Reposado á yngri bræður sem komu hér langt á undan honum og ruddu braut Olmcea fjölskyldunnar á Íslandi.
Olmeca fljölskyldan er þekkt fyrir að standa saman í gegnum súrt og salt.
Mekka Wines & Spirits er með Altos og bíða strákarnir spenntir eftir símtali, tölvupósti eða reykmerki.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum