Markaðurinn
Ljúffengir súpugrunnar (paste) frá TORO
John Lindsay hefur aukið úrvalið af gæða súpu paste (súpudeigi) frá TORO. Í boði er aspassúpa, blómkálssúpa, tómatsúpa og fiskisúpa í súpudeigi, auk þess sem hægt er að sérpanta skógarsveppasúpu með skinku. Allar TORO vörur eru undantekningalaust án pálmaolíu og lögð er áhersla á að lágmarka kolefnisspor við framleiðsluna.
Aspassúpa, 32 lítrar. Allt boxið blandast með 28,5 lítrum af vatni og 3,5 l mjólk og gefa 128 skammta.
Ofnæmisvaldar: glúten og mjólk. Vegetarian.
Blómkálssúpa, 31 lítrar. Allt boxið blandast með 27,5 l vatni og 3,5 l mjólk og gefa 124 skammta. Ofnæmisvaldar: mjólk og glúten. Vegetarian.
Tómatsúpa, 27 lítrar. Allt boxið blandast með 27 lítrum af vatni og gefur 108 skammta. Ofnæmisvaldar: glúten.
Fiskisúpa, 30 lítrar. Allt boxið blandast með 24 lítrum af vatni og 6 lítrum af mjólk og gefur 120 skammta. Ofnæmisvaldar: sellerí, egg, fiskur, glúten og mjólk.
Ítarlegri upplýsingar má finna í gagnagrunni TORO hér.
Fyrir pantanir og fyrirspurnir vinsamlega hafið samband við Þröst Ríkharðsson, viðskiptastjóra á stóreldhúsasviði í gegnum [email protected] eða í síma 863 5331.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.