Markaðurinn
Ljúffengir súpugrunnar (paste) frá TORO
John Lindsay hefur aukið úrvalið af gæða súpu paste (súpudeigi) frá TORO. Í boði er aspassúpa, blómkálssúpa, tómatsúpa og fiskisúpa í súpudeigi, auk þess sem hægt er að sérpanta skógarsveppasúpu með skinku. Allar TORO vörur eru undantekningalaust án pálmaolíu og lögð er áhersla á að lágmarka kolefnisspor við framleiðsluna.
Aspassúpa, 32 lítrar. Allt boxið blandast með 28,5 lítrum af vatni og 3,5 l mjólk og gefa 128 skammta.
Ofnæmisvaldar: glúten og mjólk. Vegetarian.
Blómkálssúpa, 31 lítrar. Allt boxið blandast með 27,5 l vatni og 3,5 l mjólk og gefa 124 skammta. Ofnæmisvaldar: mjólk og glúten. Vegetarian.
Tómatsúpa, 27 lítrar. Allt boxið blandast með 27 lítrum af vatni og gefur 108 skammta. Ofnæmisvaldar: glúten.
Fiskisúpa, 30 lítrar. Allt boxið blandast með 24 lítrum af vatni og 6 lítrum af mjólk og gefur 120 skammta. Ofnæmisvaldar: sellerí, egg, fiskur, glúten og mjólk.
Ítarlegri upplýsingar má finna í gagnagrunni TORO hér.
Fyrir pantanir og fyrirspurnir vinsamlega hafið samband við Þröst Ríkharðsson, viðskiptastjóra á stóreldhúsasviði í gegnum [email protected] eða í síma 863 5331.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti