Markaðurinn
Ljúffengir súpugrunnar (paste) frá TORO
John Lindsay hefur aukið úrvalið af gæða súpu paste (súpudeigi) frá TORO. Í boði er aspassúpa, blómkálssúpa, tómatsúpa og fiskisúpa í súpudeigi, auk þess sem hægt er að sérpanta skógarsveppasúpu með skinku. Allar TORO vörur eru undantekningalaust án pálmaolíu og lögð er áhersla á að lágmarka kolefnisspor við framleiðsluna.
Aspassúpa, 32 lítrar. Allt boxið blandast með 28,5 lítrum af vatni og 3,5 l mjólk og gefa 128 skammta.
Ofnæmisvaldar: glúten og mjólk. Vegetarian.
Blómkálssúpa, 31 lítrar. Allt boxið blandast með 27,5 l vatni og 3,5 l mjólk og gefa 124 skammta. Ofnæmisvaldar: mjólk og glúten. Vegetarian.
Tómatsúpa, 27 lítrar. Allt boxið blandast með 27 lítrum af vatni og gefur 108 skammta. Ofnæmisvaldar: glúten.
Fiskisúpa, 30 lítrar. Allt boxið blandast með 24 lítrum af vatni og 6 lítrum af mjólk og gefur 120 skammta. Ofnæmisvaldar: sellerí, egg, fiskur, glúten og mjólk.
Ítarlegri upplýsingar má finna í gagnagrunni TORO hér.
Fyrir pantanir og fyrirspurnir vinsamlega hafið samband við Þröst Ríkharðsson, viðskiptastjóra á stóreldhúsasviði í gegnum [email protected] eða í síma 863 5331.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla