Markaðurinn
Ljúffengir súpugrunnar (paste) frá TORO
John Lindsay hefur aukið úrvalið af gæða súpu paste (súpudeigi) frá TORO. Í boði er aspassúpa, blómkálssúpa, tómatsúpa og fiskisúpa í súpudeigi, auk þess sem hægt er að sérpanta skógarsveppasúpu með skinku. Allar TORO vörur eru undantekningalaust án pálmaolíu og lögð er áhersla á að lágmarka kolefnisspor við framleiðsluna.
Aspassúpa, 32 lítrar. Allt boxið blandast með 28,5 lítrum af vatni og 3,5 l mjólk og gefa 128 skammta.
Ofnæmisvaldar: glúten og mjólk. Vegetarian.
Blómkálssúpa, 31 lítrar. Allt boxið blandast með 27,5 l vatni og 3,5 l mjólk og gefa 124 skammta. Ofnæmisvaldar: mjólk og glúten. Vegetarian.
Tómatsúpa, 27 lítrar. Allt boxið blandast með 27 lítrum af vatni og gefur 108 skammta. Ofnæmisvaldar: glúten.
Fiskisúpa, 30 lítrar. Allt boxið blandast með 24 lítrum af vatni og 6 lítrum af mjólk og gefur 120 skammta. Ofnæmisvaldar: sellerí, egg, fiskur, glúten og mjólk.
Ítarlegri upplýsingar má finna í gagnagrunni TORO hér.
Fyrir pantanir og fyrirspurnir vinsamlega hafið samband við Þröst Ríkharðsson, viðskiptastjóra á stóreldhúsasviði í gegnum [email protected] eða í síma 863 5331.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








