Markaðurinn
Ljúffengir súpugrunnar (paste) frá TORO
John Lindsay hefur aukið úrvalið af gæða súpu paste (súpudeigi) frá TORO. Í boði er aspassúpa, blómkálssúpa, tómatsúpa og fiskisúpa í súpudeigi, auk þess sem hægt er að sérpanta skógarsveppasúpu með skinku. Allar TORO vörur eru undantekningalaust án pálmaolíu og lögð er áhersla á að lágmarka kolefnisspor við framleiðsluna.
Aspassúpa, 32 lítrar. Allt boxið blandast með 28,5 lítrum af vatni og 3,5 l mjólk og gefa 128 skammta.
Ofnæmisvaldar: glúten og mjólk. Vegetarian.
Blómkálssúpa, 31 lítrar. Allt boxið blandast með 27,5 l vatni og 3,5 l mjólk og gefa 124 skammta. Ofnæmisvaldar: mjólk og glúten. Vegetarian.
Tómatsúpa, 27 lítrar. Allt boxið blandast með 27 lítrum af vatni og gefur 108 skammta. Ofnæmisvaldar: glúten.
Fiskisúpa, 30 lítrar. Allt boxið blandast með 24 lítrum af vatni og 6 lítrum af mjólk og gefur 120 skammta. Ofnæmisvaldar: sellerí, egg, fiskur, glúten og mjólk.
Ítarlegri upplýsingar má finna í gagnagrunni TORO hér.
Fyrir pantanir og fyrirspurnir vinsamlega hafið samband við Þröst Ríkharðsson, viðskiptastjóra á stóreldhúsasviði í gegnum [email protected] eða í síma 863 5331.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir








