Markaðurinn
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
Léttkryddaðir andarleggir, hægeldaðir í andafitu. Gressingham andarleggirnir eru með ríkulegu villibráðarbragði, hafa verið hægeldaðir og haldast þannig safaríkir og mjúkir. Henta til upphitunar sous vide eða í ofni/örbylgjuofni (gott að klára undir grillinu til þess að fá stökka húð). Andarleggirnir eru foreldaðir og má elda beint úr frysti.
Gressingham endur eru þekktar fyrir ríkulegt bragð og mjúkt kjöt. Eru upphaflega ræktaðar með blöndu af villtum Mallard og Peking öndum. Þessi ræktun gefur því af sér ríkt bragð, sem gerir að verkum að öndin er tilvalin við öll tækifæri. Gressingham öndin nýtur mikilla vinsælda á breskum fine dining veitingastöðum vegna mikilla gæða.
Hafið endilega samband við sölumann ykkar eða við þjónustufulltrúa í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt19 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






