Markaðurinn
Litlar pönnukökur, súkkulaðifylltar pönnukökur og mangókaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Þessa vikuna eru þrjár gómsætar vörur á tilboði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Þú færð tvennskonar vörur frá Ovofit; litlar pönnukökur og súkkulaðifylltar pönnukökur með 35% afslætti. Litlu pönnukökurnar bera nafn með rentu en þær eru pínulitlar og sjúklega ljúffengar. Þær henta við hin ýmsu tilefni og eru einstaklega sætar á hlaðborðið! Hver kassi er 4 kg og inniheldur 500 stk af pönnukökum. Þú færð kassa af litlum pönnukökum á 3.835 kr.
Það er varla hægt að lýsa súkkulaðifylltu pönnukökunum með orðum en þær eru algjörlega ómótstæðilegar. Þú getur boðið upp á þær á morgunverðarhlaðborðinu, með kaffinu eða sem eftirrétt. Það eru 50 súkkulaðifylltar pönnukökur í kassa og kassinn kostar 5.720 kr.
Kaka vikunnar er falleg og sumarleg mangókaka frá Erlenbacher. Kakan er 29 x 19,5 cm og er forskorin í 12 bita. Þú færð kökuna með 40% afslætti þessa vikuna eða á 1.481 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins