Markaðurinn
Laust starf á austurlandi (matráður)
Okkur hjá ISS Veitingasvið vantar matráð í sumarafleysingu í Fljótsdalsstöð á Austurlandi. Um er að ræða 100% starf. Starfsmaður fær bifreið til umráða. Matráður sér um eldamennsku og innkaup á aðföngum. Vinnutími er frá kl. 8-17.
Reynsla af matargerð og hreint sakarvottorð er skilyrði. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, ríka þjónustulund og hafa gaman af mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir svæðisstjóri Austurlands, Guðbjörg Ó Friðjónsdóttir ([email protected]), gsm 693 4918
Umsóknir sendist á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður