Markaðurinn
Laust starf á austurlandi (matráður)
Okkur hjá ISS Veitingasvið vantar matráð í sumarafleysingu í Fljótsdalsstöð á Austurlandi. Um er að ræða 100% starf. Starfsmaður fær bifreið til umráða. Matráður sér um eldamennsku og innkaup á aðföngum. Vinnutími er frá kl. 8-17.
Reynsla af matargerð og hreint sakarvottorð er skilyrði. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, ríka þjónustulund og hafa gaman af mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir svæðisstjóri Austurlands, Guðbjörg Ó Friðjónsdóttir ([email protected]), gsm 693 4918
Umsóknir sendist á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta