Markaðurinn
Laust starf á austurlandi (matráður)
Okkur hjá ISS Veitingasvið vantar matráð í sumarafleysingu í Fljótsdalsstöð á Austurlandi. Um er að ræða 100% starf. Starfsmaður fær bifreið til umráða. Matráður sér um eldamennsku og innkaup á aðföngum. Vinnutími er frá kl. 8-17.
Reynsla af matargerð og hreint sakarvottorð er skilyrði. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, ríka þjónustulund og hafa gaman af mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir svæðisstjóri Austurlands, Guðbjörg Ó Friðjónsdóttir ([email protected]), gsm 693 4918
Umsóknir sendist á [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






