Smári Valtýr Sæbjörnsson
Laundromat gjaldþrota
Laundromat Reykjavík ehf., hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, en félagið rak samnefnt kaffihús í Austurstræti. Nýtt félag keypti reksturinn og rekur staðinn með óbreyttu fyrirkomulagi í dag. Fyrrverandi rekstraraðili, Hallur Dan Johansen, hefur enga aðkomu að nýja félaginu, en hann segir að reksturinn hafi verið mikið skuldsettur.
Á síðasta ári hafi mikið átak verið í að greiða niður skuldir, en ekki hafi náðst að greiða skuldir við tollstjóra nægjanlega hratt niður og þá var lítið annað í stöðunni en að skila inn vínveitingaleyfinu og selja reksturinn, að því er fram kemur á mbl.is.
Mynd: af heimasíðu The Laundromat Café.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Nemendur & nemakeppni13 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir