Markaðurinn
Launakönnun
Nú stendur yfir kjarakönnun meðal félagsmanna MATVÍS. Mikilvægt er að þeir sem valdir hafa verið til að taka þátt í könnunni nýti tækifærði og taki þátt. Því fleiri sem taka þátt, því marktækari verður könnunin. Athugið að könnunin er á engan hátt rekjanleg til einstaka félagsmanns og ástæða hennar er einungis til að félagið geti betur áttað sig á launum félagsmanna, eftir sviðum, vinnutíma, yfirvinnu o.s.frv.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka