Markaðurinn
Lagersala Rún- og Eddu Heildverslanna

Dagana 10. – 11. nóvember verðum við með lager- og sýnishornasölu á fatnaði og heimilisvöru. Ýmis sýnishorn af nýjustu línunum verða á boðstólum fyrir dömur en einnig ágætt úrval af herrafatnaði í ýmsum stærðum. Ungbarnafatnaður frá Små Rollinger er á sérstöku verði og JBS, Marathon og CR7 nærfatnaðurinn verður á sínum stað.
Inn í Eddu Heildversun má fá fallegt lín á rúmið, sængur og kodda og ýmsar mjúkar vörur á baðherbergið og í eldhúsið.
Deilið að vild, hlökkum til að sjá sem flesta! 🙂
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





