Markaðurinn
Lagersala Rún- og Eddu Heildverslanna
Dagana 10. – 11. nóvember verðum við með lager- og sýnishornasölu á fatnaði og heimilisvöru. Ýmis sýnishorn af nýjustu línunum verða á boðstólum fyrir dömur en einnig ágætt úrval af herrafatnaði í ýmsum stærðum. Ungbarnafatnaður frá Små Rollinger er á sérstöku verði og JBS, Marathon og CR7 nærfatnaðurinn verður á sínum stað.
Inn í Eddu Heildversun má fá fallegt lín á rúmið, sængur og kodda og ýmsar mjúkar vörur á baðherbergið og í eldhúsið.
Deilið að vild, hlökkum til að sjá sem flesta! 🙂
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður