Markaðurinn
Lagersala Ásbjörns Ólafssonar
Lagersala Ásbjörns Ólafssonar verður haldin dagana 6. til 9. nóvember nk. að Vatnagörðum 8. Þar sem við erum með úrval af stóreldhúsvörum langar okkur að bjóða veitingar- og matreiðslufólki að koma á forsölu þriðjudaginn 4. nóvember milli klukkan 14-17.
Einstakt tækifæri til að gera góð kaup fyrir jólin! Fjölbreytt vöruúrval og frábær verð.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði