Markaðurinn
Kótelettur í nýjum búningi – Sveinn Steinsson kótelettukall

Icelandic Lamb hefur sett saman fjölda stuttra og nútímalegra uppskrifamyndbanda síðustu mánuðina sem eru aðgengileg hér.
Matreiðslumaðurinn Sveinn Steinsson færir okkur hér girnilega og nútímalega uppskift af kótelettum:
Kótelettur gera auðveldlega tilkall til þess að vera nokkurs konar þjóðarréttur Íslendinga. Steiktar kótelettur voru vinsælar í útilegur og ferðalög áður en grillmenningin tók yfir og þær eru líka sparilegur sunnudagsmatur. Hér útfærir Sveinn á Matur og Drykkur kótelettur á nýjan og spennandi hátt.
Posted by Icelandic Lamb on Monday, 31 October 2016
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





