Uncategorized
Koníaks Master Class með Camus
Leslie Ellis frá Camus leiddi 30 manns í gegnum blæbrigði koníaksins á mánudaginn var, í Master Class sem var haldið á vegum Vínskólans, Hótels Holts og Glóbus. Það var einstakt tækifæri sem gefst afar sjaldan að smakka meðal annars 3 mismunandi XO tegundir, þar á meðal eina frá Ile de Ré, eyjunni ljúrfri við La Rochelle, sem gat auðveldlega verið tekið í misgripum fyrir létt eyjavíski.
XO frá Borderies, heimasvæði Camus, var einnig fágað og blómkennt og er táknrænt fyrir stefnu Camus: sem stærsti fjölskylduframleiðandi, leggur hann áherslu á sín einkenni og þróast áfram í takt við tímann. VSOP Elegance, nýja línan í CSOP, er gott merki þess: blómkenndara, tannínminna – þá er það spruning um að sannfæra koníaksáhugamanninn sem á til að vera dálítið íhaldssamur!
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala