Vertu memm

Uncategorized

Koníaks Master Class með Camus

Birting:

þann

Leslie Ellis frá Camus leiddi 30 manns í gegnum blæbrigði koníaksins á mánudaginn var, í Master Class sem var haldið á vegum Vínskólans, Hótels Holts og Glóbus. Það var einstakt tækifæri sem gefst afar sjaldan að smakka meðal annars 3 mismunandi XO tegundir, þar á meðal eina frá Ile de Ré, eyjunni ljúrfri við La Rochelle, sem gat auðveldlega verið tekið í misgripum fyrir létt eyjavíski.

XO frá Borderies, heimasvæði Camus, var einnig fágað og blómkennt og er táknrænt fyrir stefnu Camus: sem stærsti fjölskylduframleiðandi, leggur hann áherslu á sín einkenni og þróast áfram í takt við tímann. VSOP Elegance, nýja línan í CSOP, er gott merki þess: blómkenndara, tannínminna – þá er það spruning um að sannfæra koníaksáhugamanninn sem á til að vera dálítið íhaldssamur!

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið