Uncategorized
Koníaks Master Class með Camus
Leslie Ellis frá Camus leiddi 30 manns í gegnum blæbrigði koníaksins á mánudaginn var, í Master Class sem var haldið á vegum Vínskólans, Hótels Holts og Glóbus. Það var einstakt tækifæri sem gefst afar sjaldan að smakka meðal annars 3 mismunandi XO tegundir, þar á meðal eina frá Ile de Ré, eyjunni ljúrfri við La Rochelle, sem gat auðveldlega verið tekið í misgripum fyrir létt eyjavíski.
XO frá Borderies, heimasvæði Camus, var einnig fágað og blómkennt og er táknrænt fyrir stefnu Camus: sem stærsti fjölskylduframleiðandi, leggur hann áherslu á sín einkenni og þróast áfram í takt við tímann. VSOP Elegance, nýja línan í CSOP, er gott merki þess: blómkenndara, tannínminna – þá er það spruning um að sannfæra koníaksáhugamanninn sem á til að vera dálítið íhaldssamur!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10