Uncategorized
Koníaks Master Class með Camus
Leslie Ellis frá Camus leiddi 30 manns í gegnum blæbrigði koníaksins á mánudaginn var, í Master Class sem var haldið á vegum Vínskólans, Hótels Holts og Glóbus. Það var einstakt tækifæri sem gefst afar sjaldan að smakka meðal annars 3 mismunandi XO tegundir, þar á meðal eina frá Ile de Ré, eyjunni ljúrfri við La Rochelle, sem gat auðveldlega verið tekið í misgripum fyrir létt eyjavíski.
XO frá Borderies, heimasvæði Camus, var einnig fágað og blómkennt og er táknrænt fyrir stefnu Camus: sem stærsti fjölskylduframleiðandi, leggur hann áherslu á sín einkenni og þróast áfram í takt við tímann. VSOP Elegance, nýja línan í CSOP, er gott merki þess: blómkenndara, tannínminna – þá er það spruning um að sannfæra koníaksáhugamanninn sem á til að vera dálítið íhaldssamur!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí