Starfsmannavelta
Kokkar af skornum skammti
Veitingageirinn.is hefur fengið fjölmargar fyrirpurnir um hvort vitað er um matreiðslumenn sem vantar vinnu.
Veitingahús og hótel hafa auglýst eftir matreiðslumönnum og lítil sem engin svör hafa komið við þeim auglýsingum.
Hér að neðan eru nokkrar auglýsingar sem óskað er eftir matreiðslumönnum í vinnu:
Metnaðarfullur Matreiðslumaður Óskast á Nýjan stað i 101 Rvk
Óskum eftir matreiðslumanni/vaktstjóra á Grand hótel
Óska eftir matreiðslumanni eða vönum starfsmanni í eldhúsi
Matreiðslumaður óskast á Veitingastað á Hvolsvelli
Fleiri atvinnuauglýsingar er hægt að skoða í facebook hóp á vegum veitingageirans hér: Atvinnu-, og sölusíða veitingabransans.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






