Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Kokkalandsliðið í góðum gír
Ég var þeirrar ánægju aðnjótandi að fara yfir kaldaborðið hjá nýja kokkalandsliðinu um daginn á Akureyri, ásamt Bjarna Gunnari matreiðslumeistara og dómara. Þegar við komum
Myndir úr herbúðum Kokkalandsliðsins
Kokkalandsliðið er nú í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri, en æfingar hófust á miðvikudaginn s.l. og lýkur á morgun laugardag. Eins og fram hefur
Kokkalandsliðið æfir á Akureyri
Kokkalandsliðið verður í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri dagana 6. – 9. nóvember. Liðið ætlar að æfa fyrir Heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í
Tveir af færustu kokkum Íslands verða gestakokkar á Strikinu á Akureyri
Nú um helgina 25. og 26. október verður sannkölluð sælkeraveisla á Strikinu á Akureyri þar sem tveir af færustu matreiðslumönnum íslands verða gestakokkar á Strikinu,
Ný mynd af Kokkalandsliðinu
Á styrktarkvöldverði Kokkalandsliðsins sem haldið var í Bláa lóninu á föstudaginn 18. október s.l. stillti liðið sig upp fyrir myndatöku. Myndina tók Rafn Rafnsson.
Vel heppnaður styrktarkvöldverður hjá Kokkalandsliðinu
Við félagarnir mættum um 7 leitið í fordrykk þar sem Hendricks Gin og Reyka Vodka voru í fyrirrúmi. Það var margt um gestinn og fólk
Podcast / Hlaðvarp
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -
-
21. Elísabet Metta - Íslenski Draumurinn
Birt: 17-12-2024 -
-
20. Eyþór Aron Wöhler - Íslenski Draumurinn
Birt: 10-12-2024 -