Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Kokkalandsliðið fer með 3-4 tonn af tækjum og búnaði í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg
Það styttist í að Kokkalandsliðið haldi af stað í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg en liðið flýgur út á föstudaginn og dagskráin hefst á laugardaginn. Hluti af
Myndir af keppnisréttum Kokkalandsliðsins | Hér sérðu alla réttina í smáatriðum
Í Smáralindinni í dag fimmtudaginn 6. nóvember sýndi Kokkalandsliðið keppnisréttina sem verða á kalda borðinu í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg 22.
Kokkalandsliðið sýnir keppnisréttina
Á morgun fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11-18 ætlar Kokkalandsliðið að vera í Smáralindinni og sýna yfir 30 rétti sem eldaðir verða í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu
Myndir frá æfingakvöldverði Kokkalandsliðsins
Kokkalandsliðið bauð gestum til sín í æfingarhúsnæðið í kvöld til að smakka keppnismáltíðina um leið og liðið æfði fyrir Heimsmeistarakeppnina sem nú styttist óðum í,
Undirskrift bakhjarla Kokkalandsliðsins | Kokkalandsliðið opnar nýja heimasíðu
Undirskrift bakhjarla Kokkalandsliðsins fór fram í æfingarhúsnæði liðsins að Bitruhálsi 2 í hádeginu í gær þriðjudaginn 28. október. Bakhjarlar liðsins eru Icelandair, Icelandic, Íslandsstofa og
Myndir af keppnisborði hjá Kokkalandsliðinu
Það voru margir sem skoðuðu keppnisborðið hjá Kokkalandsliðinu í gær í Smáralindinni. Kokkalandsliðið mætti kl. 6 sunnudagsmorgun til að undirbúa réttina fyrir flutninginn frá æfingarhúsnæðinu
Podcast / Hlaðvarp
-
19. Leifur Dam Leifsson - Íslenski Draumurinn
Birt: 03-12-2024 -
-
18. Knútur Rafn Ármann - Íslenski Draumurinn
Birt: 26-11-2024 -
-
17. Sigurjón Ernir Sturluson - Íslenski Draumurinn
Birt: 19-11-2024 -
-
16. Daníel Pétursson - Íslenski Draumurinn
Birt: 12-11-2024 -