Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Kokkalandsliðið komið til Lúxemborgar
Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og
Myndband frá æfingum Kokkalandsliðsins
Kokkalandsliðið hefur æft í um 18 mánuði fyrir Heimsmeistarakeppnina sem nú er rétt handan við hornið. Myndbandið tók Sveinn Úlfarsson á einni af mörgum æfingum
Kokkalandsliðið fer með 3-4 tonn af tækjum og búnaði í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg
Það styttist í að Kokkalandsliðið haldi af stað í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg en liðið flýgur út á föstudaginn og dagskráin hefst á laugardaginn. Hluti af
Myndir af keppnisréttum Kokkalandsliðsins | Hér sérðu alla réttina í smáatriðum
Í Smáralindinni í dag fimmtudaginn 6. nóvember sýndi Kokkalandsliðið keppnisréttina sem verða á kalda borðinu í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg 22.
Kokkalandsliðið sýnir keppnisréttina
Á morgun fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11-18 ætlar Kokkalandsliðið að vera í Smáralindinni og sýna yfir 30 rétti sem eldaðir verða í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu
Myndir frá æfingakvöldverði Kokkalandsliðsins
Kokkalandsliðið bauð gestum til sín í æfingarhúsnæðið í kvöld til að smakka keppnismáltíðina um leið og liðið æfði fyrir Heimsmeistarakeppnina sem nú styttist óðum í,
Podcast / Hlaðvarp
-
25. Kristján Berg Ásgeirsson - Fiskikóngurinn & Heitirpottar.is
Birt: 21-01-2025 -
-
25. Svavar Jóhannsson - Fitness Sport
Birt: 14-01-2025 -
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -