Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Flott viðtal við Snædísi í nýjasta tölublaði Víns og matar
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er þjálfari íslenska kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Hún setti markið strax hátt áður en hún
Skemmtilegt myndband frá Ólympíuleikunum
Eins og kunnugt er þá hreppti Íslenska Kokkalandsliðið 3. sætið á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fór í Stuttgart síðastaliðna daga. Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari
Íslenska Kokkalandsliðið í 3. sæti á Ólympíuleikunum
Íslenska kokkalandsliðið náði í 3 sæti á ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart en loka úrslitin voru tilkynnt rétt í þessu á lokahátíð leikanna. Swiss hafnaði
Önnur gulleinkunn til Íslands á Ólympíuleikunum í Stuttgart
Íslenska kokkalandsliðið hreppti aðra gull einkunn í morgun fyrir keppnisgrein gærdagsins á Ólympíuleikunum í Stuttgart. Þá hefur liðið hlotið gulleinkunn fyrir báðar keppnigreinarnar sínar á
Myndir og vídeó – Íslenska Kokkalandsliðið fékk gull fyrir fyrsta keppnisdag
Íslenska Kokkalandsliðið fékk gull fyrir fyrstu keppnisgreinina sem það keppti í á Ólympíuleikunum í Stuttgart í gær. Liðið kom til Þýskalands á fimmtudag og dagurinn
Ólympíuleikarnir í fullum gangi – Myndir
Íslenska Kokkalandsliðið keppti í sinni fyrstu grein á ólympíuleikunum í Stuttgart í dag. Liðið kom til Þýskalands á fimmtudag og dagurinn í gær fór í
Podcast / Hlaðvarp
-
25. Kristján Berg Ásgeirsson - Fiskikóngurinn & Heitirpottar.is
Birt: 21-01-2025 -
-
25. Svavar Jóhannsson - Fitness Sport
Birt: 14-01-2025 -
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -