Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Íslenska Kokkalandsliðið í 3. sæti á Ólympíuleikunum
Íslenska kokkalandsliðið náði í 3 sæti á ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart en loka úrslitin voru tilkynnt rétt í þessu á lokahátíð leikanna. Swiss hafnaði
Önnur gulleinkunn til Íslands á Ólympíuleikunum í Stuttgart
Íslenska kokkalandsliðið hreppti aðra gull einkunn í morgun fyrir keppnisgrein gærdagsins á Ólympíuleikunum í Stuttgart. Þá hefur liðið hlotið gulleinkunn fyrir báðar keppnigreinarnar sínar á
Myndir og vídeó – Íslenska Kokkalandsliðið fékk gull fyrir fyrsta keppnisdag
Íslenska Kokkalandsliðið fékk gull fyrir fyrstu keppnisgreinina sem það keppti í á Ólympíuleikunum í Stuttgart í gær. Liðið kom til Þýskalands á fimmtudag og dagurinn
Ólympíuleikarnir í fullum gangi – Myndir
Íslenska Kokkalandsliðið keppti í sinni fyrstu grein á ólympíuleikunum í Stuttgart í dag. Liðið kom til Þýskalands á fimmtudag og dagurinn í gær fór í
Ólympíuleikarnir í matreiðslu eru handan við hornið – Kokkalandsliðið stefnir á verðlaunasæti
Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi, dagana 2. til 7. febrúar næstkomandi og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu.
Snædís er nýr þjálfari Kokkalandsliðsins
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður hefur verið valin þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís útskrifaðist sem matreiðslumaður 2018 og hefur
Podcast / Hlaðvarp
-
19. Leifur Dam Leifsson - Íslenski Draumurinn
Birt: 03-12-2024 -
-
18. Knútur Rafn Ármann - Íslenski Draumurinn
Birt: 26-11-2024 -
-
17. Sigurjón Ernir Sturluson - Íslenski Draumurinn
Birt: 19-11-2024 -
-
16. Daníel Pétursson - Íslenski Draumurinn
Birt: 12-11-2024 -