Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Kokkalandsliðið á leið á Ólympíuleikana í Þýskalandi
Kokkalandsliðið heldur af stað til Þýskalands á fimmtudagsmorgun, 20. október, til að keppa á Ólympíuleikunum í matreiðslu. Kokkalandsliðið hefur æft síðustu 18 mánuði fyrir keppnina.
Misstir þú af keppnisborði Kokkalandsliðsins í Smáralindinni? Ef svo er þá getur þú séð það á morgun 8. okt.
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi síðar í mánuðinum. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table
Kokkalandsliðið sýnir kalda borðið í Smáralindinni á morgun 1. okt.
Kokkalandsliðið sýnir keppnisrétti fyrir Ólympíuleika í matreiðslu í flokknum „Kalt borð/Culinary art“ í Smáralindinni á morgun laugardaginn 1. október frá klukkan 12:00 – 17:00. Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið: æfingar hafa staðið yfir í 18 mánuði
Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu í október og fylgir eftir framúrskarandi árangri sínum frá síðasta Heimsmeistaramóti sem skilaði liðinu í 5. sæti á heimslista.
Undirbúningur hjá Kokkalandsliðinu undir Ólympíuleikana í matreiðslu kominn á fullt skrið
Nú er undirbúningur undir Ólympíuleikana í matreiðslu í október kominn á fullt skrið. Kokkalandsliðið keppir í köldu borði/Culinary Art 23. október og í heitum þriggja
Velgengni Kokkalandsliðsins allt til ársins 1978
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita
Podcast / Hlaðvarp
-
25. Kristján Berg Ásgeirsson - Fiskikóngurinn & Heitirpottar.is
Birt: 21-01-2025 -
-
25. Svavar Jóhannsson - Fitness Sport
Birt: 14-01-2025 -
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -