Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir

Snapchat veitingageirans frá Japan til Þýskalands
Síðastliðna daga hafa Snapchat vinir veitingageirans fylgst með Heimsmeistaramóti barþjóna í Japan í Tókýó þar sem Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao

Kokkalandsliðið á leið á Ólympíuleikana í Þýskalandi
Kokkalandsliðið heldur af stað til Þýskalands á fimmtudagsmorgun, 20. október, til að keppa á Ólympíuleikunum í matreiðslu. Kokkalandsliðið hefur æft síðustu 18 mánuði fyrir keppnina.

Misstir þú af keppnisborði Kokkalandsliðsins í Smáralindinni? Ef svo er þá getur þú séð það á morgun 8. okt.
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi síðar í mánuðinum. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table

Kokkalandsliðið sýnir kalda borðið í Smáralindinni á morgun 1. okt.
Kokkalandsliðið sýnir keppnisrétti fyrir Ólympíuleika í matreiðslu í flokknum „Kalt borð/Culinary art“ í Smáralindinni á morgun laugardaginn 1. október frá klukkan 12:00 – 17:00. Kokkalandsliðið

Kokkalandsliðið: æfingar hafa staðið yfir í 18 mánuði
Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu í október og fylgir eftir framúrskarandi árangri sínum frá síðasta Heimsmeistaramóti sem skilaði liðinu í 5. sæti á heimslista.

Undirbúningur hjá Kokkalandsliðinu undir Ólympíuleikana í matreiðslu kominn á fullt skrið
Nú er undirbúningur undir Ólympíuleikana í matreiðslu í október kominn á fullt skrið. Kokkalandsliðið keppir í köldu borði/Culinary Art 23. október og í heitum þriggja

Podcast / Hlaðvarp
-
34. Karel Ólafsson - PreppUp, Preppbarinn & Lamb Street Food
Birt: 25-03-2025 -
-
33. Guðjón Már Guðjónsson - OZ
Birt: 18-03-2025 -
-
32. Ivan Svan Corvasce - Kokteilaskólinn, Reykjavík Cocktails, Spritz & Heimabarinn
Birt: 11-03-2025 -
-
31. Georg Lúðvíksson - Meniga, Dimon & Spesía
Birt: 04-03-2025 -

Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir

Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn

Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur

La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali

Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld

Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl

Bartenders’ Choice Awards 2025: Ísland með glæsilega fulltrúa á verðlaunalistanum

Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga

Kælivagn til leigu

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband

Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó

Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
