Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið og Júlli í aðalhlutverki í þættinum Matur og menning
Þátturinn Matur og menning á N4 stöðinni á Akureyri var með örlitlu óvenjulegu sniði nú í vikunni þar sem Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður kíkti á nýja veitingastaðinn hans Júlla í Menningarhúsið Berg og Þulu café – bistro á Dalvík. Kokkalandsliðið var heimsótt á æfingu svo fátt eitt sé nefnt, en hægt er að horfa á þáttinn í meðfylgjandi myndbandi.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni21 klukkustund síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni