Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið og Júlli í aðalhlutverki í þættinum Matur og menning
Þátturinn Matur og menning á N4 stöðinni á Akureyri var með örlitlu óvenjulegu sniði nú í vikunni þar sem Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður kíkti á nýja veitingastaðinn hans Júlla í Menningarhúsið Berg og Þulu café – bistro á Dalvík. Kokkalandsliðið var heimsótt á æfingu svo fátt eitt sé nefnt, en hægt er að horfa á þáttinn í meðfylgjandi myndbandi.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd