Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Kleinuhringur á 14 þúsund

Birting:

þann

Dolicious Donuts

Dolicious Donutsbakaríið í West Kelowna í Kanada útbýr kleinuhring á litlar 100 dollara eða um 14 þúsund krónur stykkið.  Þetta er engin venjulegur kleinuhringur, en hann skartar 24 kara gullflögum og tekur um fimm klukkustundir að útbúa þessi herlegheit.

Að auki er notað vatnið Bling í deigið, vínfylling og súkkulaði balsamík hjúp, það er mbl.is sem vakti athygli á fréttinni sem birtist á NY Post.

Allur ágóði rennur til góðgerðamála og verður notaður til þess að koma á fót mötuneyti fyrir heimilislausa.

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið