Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kleinuhringur á 14 þúsund
Dolicious Donutsbakaríið í West Kelowna í Kanada útbýr kleinuhring á litlar 100 dollara eða um 14 þúsund krónur stykkið. Þetta er engin venjulegur kleinuhringur, en hann skartar 24 kara gullflögum og tekur um fimm klukkustundir að útbúa þessi herlegheit.
Að auki er notað vatnið Bling í deigið, vínfylling og súkkulaði balsamík hjúp, það er mbl.is sem vakti athygli á fréttinni sem birtist á NY Post.
Allur ágóði rennur til góðgerðamála og verður notaður til þess að koma á fót mötuneyti fyrir heimilislausa.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt21 klukkustund síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins