Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kleinuhringur á 14 þúsund
Dolicious Donutsbakaríið í West Kelowna í Kanada útbýr kleinuhring á litlar 100 dollara eða um 14 þúsund krónur stykkið. Þetta er engin venjulegur kleinuhringur, en hann skartar 24 kara gullflögum og tekur um fimm klukkustundir að útbúa þessi herlegheit.
Að auki er notað vatnið Bling í deigið, vínfylling og súkkulaði balsamík hjúp, það er mbl.is sem vakti athygli á fréttinni sem birtist á NY Post.
Allur ágóði rennur til góðgerðamála og verður notaður til þess að koma á fót mötuneyti fyrir heimilislausa.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir