Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Kim Woodward er fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy Grill

Birting:

þann

Kim Woodward

Það er Gordon Ramsey Holding (GRH) sem rekur Grillið á Savoy hótelinu og nú í maí varð 34 ára kokkurinn Kim Woodward fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy Grill.

Kim hefur starfað hjá GRH síðan 2007 og nú síðustu 3 ár sem yfirkokkur á York & Albany, einnig hefur hún komið að Boxwood café sem og Plane food, einnig aðstoðaði hún Stuart Grillies við enduropnun á Savoy Grillinu árið 2010. Kim komst í undanúrslit í þættinum MasterChef árið 2011.

Tonka bean & strawberry Mille feuille

Klassískur réttur á Savoy Grill.
„Tonka bean & strawberry Mille feuille“

Savoy veitingastaður

Þetta er sjaldgæf sjón á Íslandi.
Mikið er um fyrirskurð á Savoy veitingastaðnum.

Vídeó – Hér má sjá góða stuttmynd um alla starfsemina á Savoy hótelinu:

https://www.youtube.com/watch?v=eUMzo0DPFwk

 

Savoy Grill hefur verið undir stjórn GRH síðan 2003.

Hvað ætli Escofieer myndi segja um nýja kvenyfirkokkinn?

 

Myndir: af facebook síðu Savoy Grill.

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið