Sverrir Halldórsson
Kim Woodward er fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy Grill
Það er Gordon Ramsey Holding (GRH) sem rekur Grillið á Savoy hótelinu og nú í maí varð 34 ára kokkurinn Kim Woodward fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy Grill.
Kim hefur starfað hjá GRH síðan 2007 og nú síðustu 3 ár sem yfirkokkur á York & Albany, einnig hefur hún komið að Boxwood café sem og Plane food, einnig aðstoðaði hún Stuart Grillies við enduropnun á Savoy Grillinu árið 2010. Kim komst í undanúrslit í þættinum MasterChef árið 2011.
Vídeó – Hér má sjá góða stuttmynd um alla starfsemina á Savoy hótelinu:
https://www.youtube.com/watch?v=eUMzo0DPFwk
Savoy Grill hefur verið undir stjórn GRH síðan 2003.
Hvað ætli Escofieer myndi segja um nýja kvenyfirkokkinn?
Myndir: af facebook síðu Savoy Grill.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík








