Sverrir Halldórsson
Kim Woodward er fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy Grill
Það er Gordon Ramsey Holding (GRH) sem rekur Grillið á Savoy hótelinu og nú í maí varð 34 ára kokkurinn Kim Woodward fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy Grill.
Kim hefur starfað hjá GRH síðan 2007 og nú síðustu 3 ár sem yfirkokkur á York & Albany, einnig hefur hún komið að Boxwood café sem og Plane food, einnig aðstoðaði hún Stuart Grillies við enduropnun á Savoy Grillinu árið 2010. Kim komst í undanúrslit í þættinum MasterChef árið 2011.
Vídeó – Hér má sjá góða stuttmynd um alla starfsemina á Savoy hótelinu:
https://www.youtube.com/watch?v=eUMzo0DPFwk
Savoy Grill hefur verið undir stjórn GRH síðan 2003.
Hvað ætli Escofieer myndi segja um nýja kvenyfirkokkinn?
Myndir: af facebook síðu Savoy Grill.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt2 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri