Sverrir Halldórsson
Kim Woodward er fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy Grill
Það er Gordon Ramsey Holding (GRH) sem rekur Grillið á Savoy hótelinu og nú í maí varð 34 ára kokkurinn Kim Woodward fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy Grill.
Kim hefur starfað hjá GRH síðan 2007 og nú síðustu 3 ár sem yfirkokkur á York & Albany, einnig hefur hún komið að Boxwood café sem og Plane food, einnig aðstoðaði hún Stuart Grillies við enduropnun á Savoy Grillinu árið 2010. Kim komst í undanúrslit í þættinum MasterChef árið 2011.
Vídeó – Hér má sjá góða stuttmynd um alla starfsemina á Savoy hótelinu:
https://www.youtube.com/watch?v=eUMzo0DPFwk
Savoy Grill hefur verið undir stjórn GRH síðan 2003.
Hvað ætli Escofieer myndi segja um nýja kvenyfirkokkinn?
Myndir: af facebook síðu Savoy Grill.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði