Sverrir Halldórsson
Kim Woodward er fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy Grill
Það er Gordon Ramsey Holding (GRH) sem rekur Grillið á Savoy hótelinu og nú í maí varð 34 ára kokkurinn Kim Woodward fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy Grill.
Kim hefur starfað hjá GRH síðan 2007 og nú síðustu 3 ár sem yfirkokkur á York & Albany, einnig hefur hún komið að Boxwood café sem og Plane food, einnig aðstoðaði hún Stuart Grillies við enduropnun á Savoy Grillinu árið 2010. Kim komst í undanúrslit í þættinum MasterChef árið 2011.
Vídeó – Hér má sjá góða stuttmynd um alla starfsemina á Savoy hótelinu:
https://www.youtube.com/watch?v=eUMzo0DPFwk
Savoy Grill hefur verið undir stjórn GRH síðan 2003.
Hvað ætli Escofieer myndi segja um nýja kvenyfirkokkinn?
Myndir: af facebook síðu Savoy Grill.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?