Smári Valtýr Sæbjörnsson
Keyptu matinn í flugstöðinni og borðaðu hann í flugvélinni – Er þetta sniðug hugmynd fyrir Leifstöðina?
Þetta er hægt í dag á Heathrow flugvelli á öllum 118 veitingastöðum vallarins. Ef þú vilt velja sjálfur hvað þú borðar og hvenær, þá er nóg úrval, þú getur pantað reyktan lax, pizzu, kavíar, risarækjur, salami svo eitthvað sé nefnt.
Hér að neðan getur að líta sýnishorn af því sem í boði er annars vegar hjá Gordon Ramsey og hins vegar frá Caviar húsinu.
Verðið er frá 1000 kr. upp í 10.000 kr. per mann.
Nú er spurnig Sæmundur Kristjánsson verður þetta í boði í Leifstöð þegar breytingarnar þar eru yfirstaðnar?
![]()
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi







