Smári Valtýr Sæbjörnsson
Keyptu matinn í flugstöðinni og borðaðu hann í flugvélinni – Er þetta sniðug hugmynd fyrir Leifstöðina?
Þetta er hægt í dag á Heathrow flugvelli á öllum 118 veitingastöðum vallarins. Ef þú vilt velja sjálfur hvað þú borðar og hvenær, þá er nóg úrval, þú getur pantað reyktan lax, pizzu, kavíar, risarækjur, salami svo eitthvað sé nefnt.
Hér að neðan getur að líta sýnishorn af því sem í boði er annars vegar hjá Gordon Ramsey og hins vegar frá Caviar húsinu.
Verðið er frá 1000 kr. upp í 10.000 kr. per mann.
Nú er spurnig Sæmundur Kristjánsson verður þetta í boði í Leifstöð þegar breytingarnar þar eru yfirstaðnar?
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu







