Smári Valtýr Sæbjörnsson
Keyptu matinn í flugstöðinni og borðaðu hann í flugvélinni – Er þetta sniðug hugmynd fyrir Leifstöðina?
Þetta er hægt í dag á Heathrow flugvelli á öllum 118 veitingastöðum vallarins. Ef þú vilt velja sjálfur hvað þú borðar og hvenær, þá er nóg úrval, þú getur pantað reyktan lax, pizzu, kavíar, risarækjur, salami svo eitthvað sé nefnt.
Hér að neðan getur að líta sýnishorn af því sem í boði er annars vegar hjá Gordon Ramsey og hins vegar frá Caviar húsinu.
Verðið er frá 1000 kr. upp í 10.000 kr. per mann.
Nú er spurnig Sæmundur Kristjánsson verður þetta í boði í Leifstöð þegar breytingarnar þar eru yfirstaðnar?

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir