Markaðurinn
Kartöflumús og ostakaka á vikutilboði hjá Ásbirni
Í þetta sinn erum við með lúxus kartöflumús og girnilega jarðarberjaostaköku á vikutilboði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Lúxus kartöflumúsin frá Felix er framleidd úr sérvöldum kartöflum. Hún kemur í 6,75 kg pakkningum og er á 40% afslætti þessa vikuna, og kostar þá pakkningin aðeins 3.974 kr.
Ostakakan kemur frá Erlenbacher og er með stökkum botni, mjúkri rjómaostafyllingu og toppuð með ferskum jarðarberjum og jarðarberjahlaupi. Ostakakan er skorin í 12 sneiðar, er 24 cm í þvermál og vegur 1,45 kg. Kakan er á 35% afslætti og kostar 2.095 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni9 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars






