Markaðurinn
Kartöflumús og ostakaka á vikutilboði hjá Ásbirni
Í þetta sinn erum við með lúxus kartöflumús og girnilega jarðarberjaostaköku á vikutilboði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Lúxus kartöflumúsin frá Felix er framleidd úr sérvöldum kartöflum. Hún kemur í 6,75 kg pakkningum og er á 40% afslætti þessa vikuna, og kostar þá pakkningin aðeins 3.974 kr.
Ostakakan kemur frá Erlenbacher og er með stökkum botni, mjúkri rjómaostafyllingu og toppuð með ferskum jarðarberjum og jarðarberjahlaupi. Ostakakan er skorin í 12 sneiðar, er 24 cm í þvermál og vegur 1,45 kg. Kakan er á 35% afslætti og kostar 2.095 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé