Markaðurinn
Kartöflumús og ostakaka á vikutilboði hjá Ásbirni
Í þetta sinn erum við með lúxus kartöflumús og girnilega jarðarberjaostaköku á vikutilboði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Lúxus kartöflumúsin frá Felix er framleidd úr sérvöldum kartöflum. Hún kemur í 6,75 kg pakkningum og er á 40% afslætti þessa vikuna, og kostar þá pakkningin aðeins 3.974 kr.
Ostakakan kemur frá Erlenbacher og er með stökkum botni, mjúkri rjómaostafyllingu og toppuð með ferskum jarðarberjum og jarðarberjahlaupi. Ostakakan er skorin í 12 sneiðar, er 24 cm í þvermál og vegur 1,45 kg. Kakan er á 35% afslætti og kostar 2.095 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?