Markaðurinn
Karl K Karlsson ehf hefur nú aftur hafið sölu á spænska bjórnum San Miguel
San Miguel ætti að vera flestum Íslendingum vel kunnur enda einn vinsælasti bjórinn á Spáni og sá bjór sem Spánverjar flytja mest út af. Þá er rík saga á bak við vörumerkið, þar sem framleiðsla hófst árið 1890.
Þær tegundir sem fáanlegar eru í Vínbúðum fyrst um sinn eru San Miguel premium í 50cl dós og San Miguel Fresca í 33cl glerflösku.
Þess að auki verður hann fáanlegur á krana víðs vegar um Reykajvík á næstu dögum og vikum. Þá hvetjum við fólk til að grípa með sér San Miguel 0,0%, sem verður fáanlegur í verslunum innan tíðar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana