Markaðurinn
Karl K Karlsson ehf hefur nú aftur hafið sölu á spænska bjórnum San Miguel
San Miguel ætti að vera flestum Íslendingum vel kunnur enda einn vinsælasti bjórinn á Spáni og sá bjór sem Spánverjar flytja mest út af. Þá er rík saga á bak við vörumerkið, þar sem framleiðsla hófst árið 1890.
Þær tegundir sem fáanlegar eru í Vínbúðum fyrst um sinn eru San Miguel premium í 50cl dós og San Miguel Fresca í 33cl glerflösku.
Þess að auki verður hann fáanlegur á krana víðs vegar um Reykajvík á næstu dögum og vikum. Þá hvetjum við fólk til að grípa með sér San Miguel 0,0%, sem verður fáanlegur í verslunum innan tíðar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði