Íslandsmót barþjóna
Kapteinninn og Morganetturnar fögru mæta á Brooklyn bar
Kapteinninn og Morganetturnar fögru mæta á Brooklyn bar í Austurstræti í sannkölluðu gjafastuði og kynna CAPTAIN MORGAN BLACK nýjan til leiks í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend 2015.
Partýið sem engir stuðboltar vilja missa af hefst laugardaginn 7. febrúar kl. 23:00. Komdu, smakkaðu og freistaðu gæfunnar á barnum því með öllum Captain Morgan drykkjum á barnum fylgir lykill sem gæti passað á fjársjóðskistuna hjá Kapteininum!
Frír Captain Morgan Black fyrir þá fyrstu þyrstu! Ahoj………

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars