Starfsmannavelta
Kaffi Kjós skellir í lás – „Síðasta helgin hjá okkur hér á Kaffi Kjós.“
Þjónustumiðstöðin og veitingastaðurinn Kaffi Kjós við Meðalfellsvatn hætti rekstri síðastliðna helgi.
„Síðasta helgin hjá okkur hér á Kaffi Kjós. Nú er komið að lokum hjá okkur og verður því sunnudagurinn 1.september seinasti dagurinn sem opið verður.“
segir í tilkynningu Kaffi Kjós á facebook. Rekstraraðilar þau Andri Jónsson og Karen Rós Sigurðardóttir tóku við leigu og rekstri staðarins í mars á síðasta ári.
Mynd: facebook / Kaffi Kjós
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






