Starfsmannavelta
Kaffi Kjós skellir í lás – „Síðasta helgin hjá okkur hér á Kaffi Kjós.“
Þjónustumiðstöðin og veitingastaðurinn Kaffi Kjós við Meðalfellsvatn hætti rekstri síðastliðna helgi.
„Síðasta helgin hjá okkur hér á Kaffi Kjós. Nú er komið að lokum hjá okkur og verður því sunnudagurinn 1.september seinasti dagurinn sem opið verður.“
segir í tilkynningu Kaffi Kjós á facebook. Rekstraraðilar þau Andri Jónsson og Karen Rós Sigurðardóttir tóku við leigu og rekstri staðarins í mars á síðasta ári.
Mynd: facebook / Kaffi Kjós
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni