Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jungle verður svo sannarlega hápunktur miðbæjarins um helgina – Einstakt PopUp
Jungle Cocktail Bar verður svo sannarlega hápunktur miðbæjarins um helgina, en þá verður glæsilegur Bombay Bramble Popup: Ljúffengir kokteilar og notaleg tónlist í skemmtilegri og þægilegri lounge-stemningu.
Að sjálfsögðu verður passað upp á almennar sóttvarnarreglur og tveggja metra reglan verður við lýði – en það þýðir ekki að það sé ekki hægt að eiga góða stund á flottum Bombay Bramble Popup á Jungle Cocktail Bar um helgina.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







