Markaðurinn
Jólin nálgast hjá Danól
Nú er rétti tíminn til að huga að villibráðar- og jólaseðlinum ásamt tilheyrandi hlaðborðum sem eru á næsta leiti. Við hjá Danól höfum því tekið saman það vöruúrval sem hentar vel á þessum tíma árs. Jólabæklingurinn okkar er fullur af girnilegum matvörum ásamt uppskriftum og góðum innblæstri.
Jólasíld, girnilegir desertar, meðlæti, súpur og sósur er meðal þess sem finna má í bæklingnum! Ekki láta þetta framhjá þér fara – sjón er sögu ríkari. Bæklingurinn uppfærist reglulega allt til jóla.
Hægt er að skoða bæklinginn hér
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar.
Við minnum einnig á vefverslunina okkar – www.vefverslun.danol.is
Kær kveðja, starfsfólk Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar13 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s