Markaðurinn
Jólapartý Stella Artois – Hótel Holt, fimmtudaginn 14. Nóvember kl. 20:00
Jólapartý Stella Artois fer fram fimmtudaginn 14. nóvember, kl. 20:00 í Þingholti á Hótel Holti.
Stella Artois, í þeirri mynd sem við þekkjum hann í dag, var upphaflega bruggaður í tilefni jólanna fyrir bæjarbúa Leuven í Belgíu.
Þessi gyllti lagerbjór átti að vera mótvægi við dökka bjórinn sem var allsráðandi á þessum tíma. Vinsældirnar voru slíkar að ákveðið var að halda framleiðslunni áfram árið um kring. Stella, sem þýðir stjarna á Latínu, er vísun í tindrandi jólastjörnu og Artois nafnið kemur frá bruggmeistaranum Sebastian Artois sem hannaði bjórinn sem hefur síðan þá farið sigurför um heiminn.
Við viljum bjóða ykkur að lyfta glasi með okkur og fagna Sebastian Artois, bjórnum og jólavertíðinni sem framundan er.
Léttar veitingar, ljúfir tónar og að sjálfsögðu nóg af Stella Artois.
Starfsfólk Vínnes
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir








