Markaðurinn
Jólapartý Stella Artois – Hótel Holt, fimmtudaginn 14. Nóvember kl. 20:00
Jólapartý Stella Artois fer fram fimmtudaginn 14. nóvember, kl. 20:00 í Þingholti á Hótel Holti.
Stella Artois, í þeirri mynd sem við þekkjum hann í dag, var upphaflega bruggaður í tilefni jólanna fyrir bæjarbúa Leuven í Belgíu.
Þessi gyllti lagerbjór átti að vera mótvægi við dökka bjórinn sem var allsráðandi á þessum tíma. Vinsældirnar voru slíkar að ákveðið var að halda framleiðslunni áfram árið um kring. Stella, sem þýðir stjarna á Latínu, er vísun í tindrandi jólastjörnu og Artois nafnið kemur frá bruggmeistaranum Sebastian Artois sem hannaði bjórinn sem hefur síðan þá farið sigurför um heiminn.
Við viljum bjóða ykkur að lyfta glasi með okkur og fagna Sebastian Artois, bjórnum og jólavertíðinni sem framundan er.
Léttar veitingar, ljúfir tónar og að sjálfsögðu nóg af Stella Artois.
Starfsfólk Vínnes
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








