Markaðurinn
Jóladagatal Garra – Yuzu edik á hátíðartilboði
Á sextánda degi í Jóladagatali Garra er Yuzu edik 250ml á hátíðartilboði eða 1.381 kr + vsk út mánuðinn.
Í Jóladagatali Garra 2018 fara nýjar vörur á tilboð daglega allt til jóla. Vörurnar verða svo á tilboði út desember eftir að þær hafa birst í dagatalinu. Ýmsar sælkeravörur verða í aðalhlutverki og er því um að gera að fylgjast vel með okkur á Vefverslun Garra ásamt fréttabréfum, Facebook og Instagram.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati