Frétt
Jól, Iittala og popp í Höllinni í kvöld
Árlegt jólakvöld Húsgagnahallarinnar verður haldið á milli klukkan 19 og 22 á Bíldshöfða í kvöld og verður líklega troðfullt út úr dyrum líkt og fyrri ár. Söngvarinn Valdimar verður á staðnum og tekur lagið og verða léttir drykkir og veitingar á boðstólum, má þar til dæmis nefna ristaðar jólamöndlur og NoCrap poppið frá Ásbirni Ólafssyni.
Frekari upplýsingar um viðburðinn má finna hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi