Keppni
Jakob Eggerts keppir í barþjónakeppninni World Class
Stórskotalið úr bransanum er haldið til Saó Paulo í Brasilíu þar sem Jakob Eggerts mun keppa fyrir Íslands hönd í stærstu barþjónakeppni heims.
Jakob frá Jungle kokteilbar og Bingó Drinkery bar sigur úr býtum í vor og nú er komið að lokaviðureigninni að mæta bestu barþjónum heims og sýna sínar bestu hliðar. World Class keppnin snýst ekki um einn drykk heldur verða margar áskoranir þar sem dæmt er eftir mörgum þáttum.
Mikið verður um að vera í Saó Paulo næstu daga og hægt er að fylgjast með Jakobi og framgöngu hans í gegnum Instagrammið @worldclassdrykkir
Þeir sem fylgja Jakobi í keppnina eru Sóley og Logi með sterka vínið hjá Ölgerðinni, Jónas Heiðarr sem er dómari og fyrrum sigurvegari World Class á Íslandi og gegna þau öll mikilvægu hlutverki í undirbúningi og aðstoð en Jakob ætlar sér stóra hluti í World Class keppninni í ár.
Við hvetjum alla að fylgjast með og senda góða strauma!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit