Keppni
Jakob Eggerts keppir í barþjónakeppninni World Class
Stórskotalið úr bransanum er haldið til Saó Paulo í Brasilíu þar sem Jakob Eggerts mun keppa fyrir Íslands hönd í stærstu barþjónakeppni heims.
Jakob frá Jungle kokteilbar og Bingó Drinkery bar sigur úr býtum í vor og nú er komið að lokaviðureigninni að mæta bestu barþjónum heims og sýna sínar bestu hliðar. World Class keppnin snýst ekki um einn drykk heldur verða margar áskoranir þar sem dæmt er eftir mörgum þáttum.
Mikið verður um að vera í Saó Paulo næstu daga og hægt er að fylgjast með Jakobi og framgöngu hans í gegnum Instagrammið @worldclassdrykkir
Þeir sem fylgja Jakobi í keppnina eru Sóley og Logi með sterka vínið hjá Ölgerðinni, Jónas Heiðarr sem er dómari og fyrrum sigurvegari World Class á Íslandi og gegna þau öll mikilvægu hlutverki í undirbúningi og aðstoð en Jakob ætlar sér stóra hluti í World Class keppninni í ár.
Við hvetjum alla að fylgjast með og senda góða strauma!
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi