Keppni
Jakob Eggerts keppir í barþjónakeppninni World Class
Stórskotalið úr bransanum er haldið til Saó Paulo í Brasilíu þar sem Jakob Eggerts mun keppa fyrir Íslands hönd í stærstu barþjónakeppni heims.
Jakob frá Jungle kokteilbar og Bingó Drinkery bar sigur úr býtum í vor og nú er komið að lokaviðureigninni að mæta bestu barþjónum heims og sýna sínar bestu hliðar. World Class keppnin snýst ekki um einn drykk heldur verða margar áskoranir þar sem dæmt er eftir mörgum þáttum.
Mikið verður um að vera í Saó Paulo næstu daga og hægt er að fylgjast með Jakobi og framgöngu hans í gegnum Instagrammið @worldclassdrykkir
Þeir sem fylgja Jakobi í keppnina eru Sóley og Logi með sterka vínið hjá Ölgerðinni, Jónas Heiðarr sem er dómari og fyrrum sigurvegari World Class á Íslandi og gegna þau öll mikilvægu hlutverki í undirbúningi og aðstoð en Jakob ætlar sér stóra hluti í World Class keppninni í ár.
Við hvetjum alla að fylgjast með og senda góða strauma!
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






