Vín, drykkir og keppni
Jakob Alf sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
Barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Kokteil keppnin var haldin 28. febrúar sl. á Tipsý.
Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s Port voru meðdómarar í keppninni ásamt Sævari Helga og Alönu.
Til mikils var að vinna og varð metþátttaka í keppninni.
Sigurvegari úr hverri landskeppni tryggir sér boð til Porto í maí/júní nk og keppnisrétt í heimsúrslitum keppninnar.
1 sæti Jakob Alf Arnarson, Monkeys/Koteilbarinn með drykkinn „Porty Pear“
2 sæti Dagur Jakobsson, Apótek með drykkinn „The Ambassador“
3 sæti Helga Signý, Tipsý með drykkinn,, FIGure it out“
- Jakob Alf Arnarson frá Monkeys sigurvegari í fyrra
- Dagur Jakobsson frá Apótek.
- Helga Signý frá Tipsý
- Tristan Máni frá Fiskfélaginu
- Tristan Máni frá Fiskfélaginu.
- Sæþór Kjartansson frá Fjallkonan
- Rúben Miguel frá Tölt
- Rúben Miguel frá Tölt
- Martin Cabejšek frá Kjarval
- Kría Freys frá Tipsý.
- Ismael Eyþór Rodrigo Benitez frá Fjallkonan
- Einar Darri Þórisson frá KOL.
- Deividas Deltuvas frá Sæta Svíninu og Tres Locos..
- Daniel Kavanagh frá Sushi Social
- Baldvin Mattes frá Tipsý
- Andri Dagur frá Hótel Borg
- Aron Elí Ellertsson frá Tipsý
- Atli Baldur Wei frá Sushi Social & Tipsý
- Andreas Petersson frá 2Guys
- Jakob Alf sigurvegari
- Jakob Alf sigurvegari
- Dagur 2 sæti
- Helga Signý 3 sæti
- Gustavo og Nuno frá Graham´s
- Gustavo frá Graham´s
- Dómarar
- Dómarar
- Sævar Helgi dæmdi
- Alana dómari
- 2x 4,5 lítra Graham´s Tawny 10ára í verðlaun
- 1 sæti verðlaun
Það var Globus HF sem átti veg og vanda að undirbúningi keppninnar.
Myndir: Þorgeir Ólafsson
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





































