Vín, drykkir og keppni
Jakob Alf sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
Barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Kokteil keppnin var haldin 28. febrúar sl. á Tipsý.
Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s Port voru meðdómarar í keppninni ásamt Sævari Helga og Alönu.
Til mikils var að vinna og varð metþátttaka í keppninni.
Sigurvegari úr hverri landskeppni tryggir sér boð til Porto í maí/júní nk og keppnisrétt í heimsúrslitum keppninnar.
1 sæti Jakob Alf Arnarson, Monkeys/Koteilbarinn með drykkinn „Porty Pear“
2 sæti Dagur Jakobsson, Apótek með drykkinn „The Ambassador“
3 sæti Helga Signý, Tipsý með drykkinn,, FIGure it out“
Það var Globus HF sem átti veg og vanda að undirbúningi keppninnar.
Myndir: Þorgeir Ólafsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin