Vín, drykkir og keppni
Jakob Alf sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
Barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Kokteil keppnin var haldin 28. febrúar sl. á Tipsý.
Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s Port voru meðdómarar í keppninni ásamt Sævari Helga og Alönu.
Til mikils var að vinna og varð metþátttaka í keppninni.
Sigurvegari úr hverri landskeppni tryggir sér boð til Porto í maí/júní nk og keppnisrétt í heimsúrslitum keppninnar.
1 sæti Jakob Alf Arnarson, Monkeys/Koteilbarinn með drykkinn „Porty Pear“
2 sæti Dagur Jakobsson, Apótek með drykkinn „The Ambassador“
3 sæti Helga Signý, Tipsý með drykkinn,, FIGure it out“
Það var Globus HF sem átti veg og vanda að undirbúningi keppninnar.
Myndir: Þorgeir Ólafsson
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum