Markaðurinn
Jack Daniels sérfræðingurinn Marku sló í gegn á Íslandi
Marku Raittinen sérfræðingur frá Jack Daniels hafði nóg fyrir stafni þegar hann kom til landsins nú á dögunum.
Hélt hann 7 námskeið til að fara í gegnum Jack Daniels fjölskylduna með góðum árangri. Hátt í 200 manns mættu sem telst nú vera með hæðsta á námskeiðum sem þessum. Hitti hann meðal annars ÁTVR, Fríhöfnina, Veitingamenn og Whiskey klúbba, bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Svo óhætt er að segja að við nýttum tíma hans vel.
Þess fyrir utan þá tók hann lokakvöldið sitt sem gestabarþjónn á Apótekinu, þar sem hann hannaði í samráði við kokteilbarþjóna Apóteksins 6 spennandi kokteila sem allir ruku út og svo auðvitað rölti hann á borðinn sem vildu kynnast sögu og vörulínu Jack Daniel´s betur. Sló þessi samsetning vel saman við andrúmsloftið sem gestir Apóteksins þekkja vel og eins og alltaf var vel setið og mikið gaman.
Af fyrirlestrinum á Lækjarbrekku:
Apótekið:
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun43 minutes síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM