Markaðurinn
Jack Daniels sérfræðingurinn Marku sló í gegn á Íslandi
Marku Raittinen sérfræðingur frá Jack Daniels hafði nóg fyrir stafni þegar hann kom til landsins nú á dögunum.
Hélt hann 7 námskeið til að fara í gegnum Jack Daniels fjölskylduna með góðum árangri. Hátt í 200 manns mættu sem telst nú vera með hæðsta á námskeiðum sem þessum. Hitti hann meðal annars ÁTVR, Fríhöfnina, Veitingamenn og Whiskey klúbba, bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Svo óhætt er að segja að við nýttum tíma hans vel.
Þess fyrir utan þá tók hann lokakvöldið sitt sem gestabarþjónn á Apótekinu, þar sem hann hannaði í samráði við kokteilbarþjóna Apóteksins 6 spennandi kokteila sem allir ruku út og svo auðvitað rölti hann á borðinn sem vildu kynnast sögu og vörulínu Jack Daniel´s betur. Sló þessi samsetning vel saman við andrúmsloftið sem gestir Apóteksins þekkja vel og eins og alltaf var vel setið og mikið gaman.
Af fyrirlestrinum á Lækjarbrekku:
Apótekið:
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn






















































