Markaðurinn
Jack Daniels sérfræðingurinn Marku sló í gegn á Íslandi
Marku Raittinen sérfræðingur frá Jack Daniels hafði nóg fyrir stafni þegar hann kom til landsins nú á dögunum.
Hélt hann 7 námskeið til að fara í gegnum Jack Daniels fjölskylduna með góðum árangri. Hátt í 200 manns mættu sem telst nú vera með hæðsta á námskeiðum sem þessum. Hitti hann meðal annars ÁTVR, Fríhöfnina, Veitingamenn og Whiskey klúbba, bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Svo óhætt er að segja að við nýttum tíma hans vel.
Þess fyrir utan þá tók hann lokakvöldið sitt sem gestabarþjónn á Apótekinu, þar sem hann hannaði í samráði við kokteilbarþjóna Apóteksins 6 spennandi kokteila sem allir ruku út og svo auðvitað rölti hann á borðinn sem vildu kynnast sögu og vörulínu Jack Daniel´s betur. Sló þessi samsetning vel saman við andrúmsloftið sem gestir Apóteksins þekkja vel og eins og alltaf var vel setið og mikið gaman.
Af fyrirlestrinum á Lækjarbrekku:
Apótekið:
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






















































