Markaðurinn
Jack Daniels sérfræðingurinn Marku sló í gegn á Íslandi
Marku Raittinen sérfræðingur frá Jack Daniels hafði nóg fyrir stafni þegar hann kom til landsins nú á dögunum.
Hélt hann 7 námskeið til að fara í gegnum Jack Daniels fjölskylduna með góðum árangri. Hátt í 200 manns mættu sem telst nú vera með hæðsta á námskeiðum sem þessum. Hitti hann meðal annars ÁTVR, Fríhöfnina, Veitingamenn og Whiskey klúbba, bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Svo óhætt er að segja að við nýttum tíma hans vel.
Þess fyrir utan þá tók hann lokakvöldið sitt sem gestabarþjónn á Apótekinu, þar sem hann hannaði í samráði við kokteilbarþjóna Apóteksins 6 spennandi kokteila sem allir ruku út og svo auðvitað rölti hann á borðinn sem vildu kynnast sögu og vörulínu Jack Daniel´s betur. Sló þessi samsetning vel saman við andrúmsloftið sem gestir Apóteksins þekkja vel og eins og alltaf var vel setið og mikið gaman.
Af fyrirlestrinum á Lækjarbrekku:
Apótekið:
Myndir: Ómar Vilhelmsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?