Markaðurinn
Jack Daniel’s barþjónanámskeið – Reykjavík og Akureyri
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum í Reykjavík miðvikudaginn 7. nóvember og Akureyri fimmtudaginn 8. nóvember. Þar mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman, fræða okkur um Whiskey línu sína.
Auk þess mun hann koma með skemmtilegar drykkjarhugmyndir sem verða að sjálfsögðu smakkaðar.
Reykjavík – Miðvikudaginn 7. nóvember Silfurtunglið, Lækjagötu (Fyrir ofan Hard Rock)
Námskeið 1 verður milli 14:00 -16:00
Námskeið 2 verður milli 20:30 – 22:30
Akureyri – Fimmtudaginn 8. nóvember á Cafe Amour (2hæð)
Námskeið 3 verður milli 20:00-22:00
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var