Markaðurinn
Jack Daniel’s Barþjónanámskeið ( Bartender seminar )
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum miðvikudaginn 15. nóv nk. Þar mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman, fræða okkur um Whiskey línu sína. Auk þess mun hann koma með skemmtilegar drykkjarhugmyndir sem verða að sjálfsögðu smakkaðar.
Námskeiðin verða haldin á Hard Rock Kjallaranum.
– Fyrra námskeiðið er milli kl. 14:00 – 16:00
– Seinna námskeiðið er milli kl. 21:00 – 23:00
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Jack Daniel’s Bartender seminar
Mekka Wines & Spirits are holding bartender Seminars Wednesday 15.November. There will Johan Bergström, Brand Ambassador for North American Whiskey with Brown Forman inform us about his whiskey line and give us some drink ideas which we will of course taste also.
Seminar will be at Hard Rock Cellar:
– First Seminar will be between 14-16
– Second Seminar will be between 21-23
Limited seating, so please confirm attendant at [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan