Frétt
Jack Daniel’s barþjónanámskeið á morgun í Reykjavík & á fimmtudag á Akureyri
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum í Reykjavík miðvikudaginn 7. nóvember og Akureyri fimmtudaginn 8. nóvember. Þar mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman, fræða okkur um Whiskey línu sína.
Auk þess mun hann koma með skemmtilegar drykkjarhugmyndir sem verða að sjálfsögðu smakkaðar.
Reykjavík – Miðvikudaginn 7. nóvember, Silfurtunglið, Lækjagötu (Fyrir ofan Hard Rock)
Námskeið 1 verður milli 14:00 -16:00
Námskeið 2 verður milli 20:30 – 22:30
Akureyri – Fimmtudaginn 8. nóvember á Cafe Amour (2hæð)
Námskeið 3 verður milli 20:00-22:00
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






