Vertu memm

Frétt

Jack Daniel’s barþjónanámskeið á morgun í Reykjavík & á fimmtudag á Akureyri

Birting:

þann

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum í Reykjavík miðvikudaginn 7. nóvember og Akureyri fimmtudaginn 8. nóvember. Þar mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman, fræða okkur um Whiskey línu sína.

Auk þess mun hann koma með skemmtilegar drykkjarhugmyndir sem verða að sjálfsögðu smakkaðar.

Reykjavík – Miðvikudaginn 7. nóvember, Silfurtunglið, Lækjagötu (Fyrir ofan Hard Rock)
Námskeið 1 verður milli 14:00 -16:00
Námskeið 2 verður milli 20:30 – 22:30

Akureyri – Fimmtudaginn 8. nóvember á Cafe Amour (2hæð)
Námskeið 3 verður milli 20:00-22:00

Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]

Mekka Wines & Spirits - Jack Daniel's barþjónanámskeið

Auglýsingapláss

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið