Keppni
Ívar og Vilborg keppa um fljótasta pizzugerðarmann heims í Hollandi
Nú helgina halda tveir starfsmenn Domino´s á Íslandi til Hollands til að keppa um fljótasta pizzugerðarmann heims, en hver keppandi þarf að gera 3 pizzur, eina með pepperoni, eina með sveppum og eina margarítu.
Fulltrúar Domino´s á Íslandi verða:
Vilborg Lárusdóttir (25 ára), en hún hefur starfað hjá fyrirtækinu í 8 ár og besti tíminn hennar að gera 3 pizzur er 55 sekúndur.
Ívar Örn Ólafsson (24 ára) og hefur starfað hjá Domino´s í rúm 2 ár og besti tími hans að gera 3 pizzur er 54 sekúndur.
Meðfylgjandi myndband er frá æfingu hjá þeim í lokaundirbúning fyrir keppnina:
Um helgina halda tveir starfsmenn okkar til Hollands til að keppa fyrir okkar hönd í keppninni um fljótasta pizzugerðarmann heims.
Við kíktum á æfingu hjá þeim í lokaundirbúning fyrir keppnina!
Posted by Domino’s Pizza – Ísland on 5. júní 2015
Myndir: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi