Vertu memm

Keppni

Ívar og Vilborg keppa um fljótasta pizzugerðarmann heims í Hollandi

Birting:

þann

Domino´s á Íslandi

Vilborg Lárusdóttir og Ívar Örn Ólafsson

Nú helgina halda tveir starfsmenn Domino´s á Íslandi til Hollands til að keppa um fljótasta pizzugerðarmann heims, en hver keppandi þarf að gera 3 pizzur, eina með pepperoni, eina með sveppum og eina margarítu.

Fulltrúar Domino´s á Íslandi verða:

Vilborg Lárusdóttir (25 ára), en hún hefur starfað hjá fyrirtækinu í 8 ár og besti tíminn hennar að gera 3 pizzur er 55 sekúndur.

Ívar Örn Ólafsson (24 ára) og hefur starfað hjá Domino´s í rúm 2 ár og besti tími hans að gera 3 pizzur er 54 sekúndur.

Meðfylgjandi myndband er frá æfingu hjá þeim í lokaundirbúning fyrir keppnina:

Um helgina halda tveir starfsmenn okkar til Hollands til að keppa fyrir okkar hönd í keppninni um fljótasta pizzugerðarmann heims.

Við kíktum á æfingu hjá þeim í lokaundirbúning fyrir keppnina!

Posted by Domino’s Pizza – Ísland on 5. júní 2015

 

Myndir: skjáskot úr myndbandi.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið