Nýtt á matseðli
Íslenskt kýrkjöt í boði á Apótekinu
„Vorum að fá, í takmörkuðu magni, kjöt af 8 ára mjólkurkú frá Signýjarstöðum í Borgarfirði.“
Segir í tilkynningu frá Apótekinu, en þar kemur fram að kjötið er „dry-aged“ í 40 daga og sérlega mjúkt og bragðmikið.
Borið fram með sellerírótar-purée, reyktum sveppum, karamelluðum lauk og bearnaisesósu.
Mynd: Apotek kitchen bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt11 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







