Nýtt á matseðli
Íslenskt kýrkjöt í boði á Apótekinu
„Vorum að fá, í takmörkuðu magni, kjöt af 8 ára mjólkurkú frá Signýjarstöðum í Borgarfirði.“
Segir í tilkynningu frá Apótekinu, en þar kemur fram að kjötið er „dry-aged“ í 40 daga og sérlega mjúkt og bragðmikið.
Borið fram með sellerírótar-purée, reyktum sveppum, karamelluðum lauk og bearnaisesósu.
Mynd: Apotek kitchen bar

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?