Freisting
Íslenskt bakarí í Flórída komið í úrslit
Nú er svo komið að Hákon Már Örvarsson og félagar í íslenska bakaríinu Bread’n Buns í Flórída eru komnir í úrslit í keppni sem ber heitið „Orlando’s best local business“ hjá TV Channel 2 og um að gera að veita þeim stuðning með þátttöku í netkosningunni.
Það muna nú margir eftir stórsöngvaranum Magna í Rockstar sem fékk ótrúlegan stuðning íslendinga í netkostningu.
Gríðalega stór listi er yfir þau fyrirtæki sem hafa komist í úrslit eða yfir 1000 fyrirtæki sem skiptast í 90 flokka. Notendur geta kosið sitt uppáhalds fyrirtæki, en til þess þarf að fara á heimasíðu wesh.com.
Kjósið hér: www.wesh.com/alist
Freisting.is hefur sett upp smá leiðbeiningar í myndformi fyrir þá sem ekki vita hvernig þetta gengur fyrir sig: (Rauða örin sýnir þér leiðina)
Kjósið hér: www.wesh.com/alist
Nú ef þú átt fleiri email, þá er um að gera að nota þau 🙂
Heimasíða Bread’n Buns: www.breadnbuns.net
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt5 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala