Freisting
Íslenskt bakarí í Flórída komið í úrslit
Nú er svo komið að Hákon Már Örvarsson og félagar í íslenska bakaríinu Bread’n Buns í Flórída eru komnir í úrslit í keppni sem ber heitið „Orlando’s best local business“ hjá TV Channel 2 og um að gera að veita þeim stuðning með þátttöku í netkosningunni.
Það muna nú margir eftir stórsöngvaranum Magna í Rockstar sem fékk ótrúlegan stuðning íslendinga í netkostningu.
Gríðalega stór listi er yfir þau fyrirtæki sem hafa komist í úrslit eða yfir 1000 fyrirtæki sem skiptast í 90 flokka. Notendur geta kosið sitt uppáhalds fyrirtæki, en til þess þarf að fara á heimasíðu wesh.com.
Kjósið hér: www.wesh.com/alist
Freisting.is hefur sett upp smá leiðbeiningar í myndformi fyrir þá sem ekki vita hvernig þetta gengur fyrir sig: (Rauða örin sýnir þér leiðina)
Kjósið hér: www.wesh.com/alist
Nú ef þú átt fleiri email, þá er um að gera að nota þau 🙂
Heimasíða Bread’n Buns: www.breadnbuns.net
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður