Frétt
Íslenski kjötsúpudagurinn er haldinn hátíðlegur á morgun
Á morgun laugardaginn 26. október á fyrsta vetrardegi er Íslenski kjötsúpudagurinn haldinn á Skólavörðustíg. Dagurinn sem er orðinn árlegur viðburður hefst klukkan 14:00 þar sem veitingahús í nágrenninu bjóða upp á Íslensku kjötsúpuna frægu.
Skemmtilegt myndbrot í Íslandi í dag þar sem kokkarnir komu saman í eldhúsi á Hótel Holti og báru saman bækur sínar um bestu súpuna og þeir Helgi Björns og Jakob Frímann tóku lagið.
Smellið hér til að horfa á Ísland í dag.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






